17.06.2013 22:27
MOL COMFORT
Þetta gámaskip MOL Comfort brotnaði hrainlega í tvennt í morgun um 200 sml út af Yemen Indverski Coast Guard (ICG) Mumba istjórnaði aðgerðum til að bjarga 26 mönnun úr áhöfn þess En þrú skip komust á slysstaðinn. Skipin sem þátt tóku í leit og björgun voru Hanjin
Beijing,Zim India og Yantian Express.Síðastnefndu skipinu tókst að bjarga 26 mönnum 14 frá Philipseyjum og 12 rússum. Voru mennirnir settir í land í dag í Comombo Sri Lanka

Mynd úr indversku blaði (IANS Photo)
Skipið sökk stuttu eftir að áhöfninni hafði verið bjargaðhlaðið 4500 gámum sem voru á leið frá Singapore til Jeddah. Margir gámar jafnvel lestaðir af dangerous goods á floti um allan sjó í Arabian Sea,
Mynd úr indversku blaði (IANS Photo)
Mynd úr indversku blaði (IANS Photo)
Svona leit skipið ú við eðlilegar aðstæður
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Bjargvætturinn Yantian Express.

Mynd úr indversku blaði (IANS Photo)
Skipið sökk stuttu eftir að áhöfninni hafði verið bjargaðhlaðið 4500 gámum sem voru á leið frá Singapore til Jeddah. Margir gámar jafnvel lestaðir af dangerous goods á floti um allan sjó í Arabian Sea,
Svona leit skipið ú við eðlilegar aðstæður
Skipið var smíðað hjá Mitsubishi í Nagasaki Japan 2008 sem:APL RUSSIA Fáninn var: Bahamas Það mældist: 86692.0 ts, 90613.0 dwt. Loa: 316.00. m, brd 45.60. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum En 2012 fékk það nafnið MOL COMFORT: Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Bjargvætturinn Yantian Express.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30