21.06.2013 12:18
Kaupskipin og fáninn
Íslendingar fengu hinn svonefnda heimafána 1913. Þann fána mátti aðeins nota á landi og í landhelgi. Þó mátti ekki hafa fánann einan á stjórnarráðinu, heldur varð danski fáninn að blakta þar við hans hlið. Eftir að skip Eimskipafélagsins fóru að koma, varð krafan um siglingafána háværari, því að það þótti hart að verða að þola, að þessi nýju, íslensku skip yrðu að draga upp danska fánann strax og þau voru komin út fyrir íslenska landhelgi. Nú hefur dæmið snúist þannig við að nú draga skip Eimskipafélagsins íslenska fánann upp í formastur sem gestaflagg í islenskum höfnum
GULLFOSS I
Það birti yfir Íslandi þegar fyrsta millilandaskipið sem byggt var sérstaklega fyrir íslendinga kom í fyrsta sinn til hafnar hérlendis. Þ.e.a.s. þegar Gullfoss I kom til Vestmannaeyja þ 15 apríl 1915. Íslenski þjóðfáninn er svo samtengdur sjálfstæði landsins að íslenskir ráðamenn ættu að skammast sín hver um annan þveran fyrir að standa aðgerðarlausir og þegandi yfir fyrrnefndri flöggun.Við komu Gullfoss var m.a. ort : Sigldu' í oss sækónga huginn/ sigldu' í oss feðranna móð:/ sigldu' í oss sálina og duginn,/ sigldu' í oss víkingablóð! Sambandslög Íslands og Danmerkur voru samþykkt á Alþingi og Ríkisþinginu í Kaupmannahöfn og staðfest af konungi 30. nóvember 1918. Þann dag voru einnig gefin út bráðabirgðalög um að ekkert íslenskt skip mætti frá 1. desember hafa annan þjóðfána uppi en hinn íslenska.
GULLFOSS I

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þegar Gullfoss kom til Eyja í apríl 1915 lét skipstjórinn mála yfir danska fánann sem málaður var á síður skipsins.vegna WW1 (hann hefði eftir nútíma hugsunarhætti sumra sennilega fengið á sig "rasistastimpilin" fyrir ) Svo þegar skipið kom svo til heimahafnar sinnar daginn eftir sást ekkert annað en heiðursflögg og hinn fallegi íslenski fáni sem eins og fyrr segir mátti hafa innan íslensku landhelginni. Ekkert átti að spilla gleði landans yfir komu skipsins. Og ennþá bjartara 1918 á fullveldisdaginn 1 desember 1918 þegar fjórir íslenskir skipstjóra drógu hann upp á skipum sínum í erlendum höfnum Þessir menn voru: Gísli Þorsteinsson á togaranum JÓNI FORSETA staddur á skipi sínu í Fleedwood Júlíus Júlíníusson staddur í Osló á skipi sínu WILLEMOES. Ólafur Sigurðsson staddur á skipi sínu RIMOR í Gíbraltarhöfn Og Pétur Björnsson staddur á skipi sínu BORG í Fleedwood 1918 var þetta ort "Fjöregg lífsins fengum vér í hendur / Heiðum degi fagnar borg og bær / Birtan inn í sérhvert hjarta nær / Hverju barni ásýnd lífsins ljómar / Léttum straumi vorsins elfur hljómar / Hverju fræi gróðrarhugsjón grær
Bæðurnir Gullfoss I og Goðafoss I í upphafi sögu íslenskra kaupskipa

Úr safni Hlöðvers Kristjánssonar
GULLFOSS I

© Sigurgeir B Halldórsson

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
GULLFOSS var glæsilegt og farsælt skip undir íslenskum fána. Síðan urðu blikur á lofti: Skipið drabbaðist níður, fast í erlendri höfn og fór svo undir erlendan fána Svona líkt fór fyrir hinum íslenska kaupskipaflota sáluga sem einu sinn var glæsilegur og sigldi með sinn fallega fána í skut. Og sem sem hinir fjórir fyrrgreindu skipstjórar drógu stoltir að hún 1 des 1918. "En nú er Snorrabúð stekkur"
Hér er skipið komið að fótum fram með merkjum fyrri eigenda

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Það er andsk... hart að ef menn vilja minnast uppruna síns og sjálfstæðis skuli jafnvel í dag vera kallaðir rasistar af fólki sem ekkert virðist hafa annað að gera en að standa í mótmælum á öllum fja......
GULLFOSS I
Það birti yfir Íslandi þegar fyrsta millilandaskipið sem byggt var sérstaklega fyrir íslendinga kom í fyrsta sinn til hafnar hérlendis. Þ.e.a.s. þegar Gullfoss I kom til Vestmannaeyja þ 15 apríl 1915. Íslenski þjóðfáninn er svo samtengdur sjálfstæði landsins að íslenskir ráðamenn ættu að skammast sín hver um annan þveran fyrir að standa aðgerðarlausir og þegandi yfir fyrrnefndri flöggun.Við komu Gullfoss var m.a. ort : Sigldu' í oss sækónga huginn/ sigldu' í oss feðranna móð:/ sigldu' í oss sálina og duginn,/ sigldu' í oss víkingablóð! Sambandslög Íslands og Danmerkur voru samþykkt á Alþingi og Ríkisþinginu í Kaupmannahöfn og staðfest af konungi 30. nóvember 1918. Þann dag voru einnig gefin út bráðabirgðalög um að ekkert íslenskt skip mætti frá 1. desember hafa annan þjóðfána uppi en hinn íslenska.
GULLFOSS I
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þegar Gullfoss kom til Eyja í apríl 1915 lét skipstjórinn mála yfir danska fánann sem málaður var á síður skipsins.vegna WW1 (hann hefði eftir nútíma hugsunarhætti sumra sennilega fengið á sig "rasistastimpilin" fyrir ) Svo þegar skipið kom svo til heimahafnar sinnar daginn eftir sást ekkert annað en heiðursflögg og hinn fallegi íslenski fáni sem eins og fyrr segir mátti hafa innan íslensku landhelginni. Ekkert átti að spilla gleði landans yfir komu skipsins. Og ennþá bjartara 1918 á fullveldisdaginn 1 desember 1918 þegar fjórir íslenskir skipstjóra drógu hann upp á skipum sínum í erlendum höfnum Þessir menn voru: Gísli Þorsteinsson á togaranum JÓNI FORSETA staddur á skipi sínu í Fleedwood Júlíus Júlíníusson staddur í Osló á skipi sínu WILLEMOES. Ólafur Sigurðsson staddur á skipi sínu RIMOR í Gíbraltarhöfn Og Pétur Björnsson staddur á skipi sínu BORG í Fleedwood 1918 var þetta ort "Fjöregg lífsins fengum vér í hendur / Heiðum degi fagnar borg og bær / Birtan inn í sérhvert hjarta nær / Hverju barni ásýnd lífsins ljómar / Léttum straumi vorsins elfur hljómar / Hverju fræi gróðrarhugsjón grær
Bæðurnir Gullfoss I og Goðafoss I í upphafi sögu íslenskra kaupskipa

Úr safni Hlöðvers Kristjánssonar
GULLFOSS I

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
GULLFOSS var glæsilegt og farsælt skip undir íslenskum fána. Síðan urðu blikur á lofti: Skipið drabbaðist níður, fast í erlendri höfn og fór svo undir erlendan fána Svona líkt fór fyrir hinum íslenska kaupskipaflota sáluga sem einu sinn var glæsilegur og sigldi með sinn fallega fána í skut. Og sem sem hinir fjórir fyrrgreindu skipstjórar drógu stoltir að hún 1 des 1918. "En nú er Snorrabúð stekkur"
Hér er skipið komið að fótum fram með merkjum fyrri eigenda
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Það er andsk... hart að ef menn vilja minnast uppruna síns og sjálfstæðis skuli jafnvel í dag vera kallaðir rasistar af fólki sem ekkert virðist hafa annað að gera en að standa í mótmælum á öllum fja......
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10