22.06.2013 20:52

BERGLIND

Árið 1981 var viðburðarríkt hjá Eimskipafélagi Íslands. Þann 20 júlí það ár missti það sitt fyrsta skip eftir WW 2 í sjóslysi En þann dag lenti Berglind skip sem félagið hafði þá nýlega keypt í árekstri og sökk

Svona sagði Moggin frá atburðinum




Skipið  var smíðað hjá Neptun VEB í Rostock Þýskalandi 1970. sem BERGFALK Fáninn var norskur Skipið mældist 3066 ts.4370 dwt.Loa: 104.1.m brd: 14.6 m. 1973 er skipið sett undir Singapore fána.1975 kaupa Maritime Coastal Containers Ltd Halifax það.1976 kaupa Íslensk kaupskip Ltd Singapore skipið og skíra Berglind.Eimskip kaupa svo félagið 1980.Skipið heldur nafni.og sigldi undir sama fána er það fórst

Hér sem BERGFALK









En Eimskipafélagið missti annað skip þetta ár. Þeir misstu sem sagt tvö skip en þeir keyptu líka to
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08
clockhere