23.06.2013 14:12
Eyrarfoss
Það gengu á skin og skúrir hjá Eimskipafélagi Íslands 1981 eins og ég minntist á í gær. Þeir misstu sitt fyrsta skip í sjóslysi í júlí það ár eftir ófriðarbálið á N-Atlantshafinu í WW 2 Og annað ca 2 mánuðum seinna. En Miðvikudagurinn 12 ágúst sama ár var þríheilagur hjá félaginu eins og Hörður Sigurgestsson orðaði það

Ekjuskipið sem Baldur Ásgeirsson dró íslenska fánan að hún á þennan dag hét Eyrarfoss
Hér er skipið nýtt

© BANGSBO MUSEUM
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster

Ekjuskipið sem Baldur Ásgeirsson dró íslenska fánan að hún á þennan dag hét Eyrarfoss
Hér er skipið nýtt
© BANGSBO MUSEUM
Hér sem JIGAWA II
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 276
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 1019
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 345066
Samtals gestir: 16550
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 15:45:03