23.06.2013 16:14
ÁLAFOSS II
Það var stutt stórra höggva á milli hjá Eimskipafélagi Íslands í ágúst
1981 því akkúrat viku eftir að EYRARFOSS var afhentur eða þ 19 tóku þeir
á móti systurskipi hans sem fengið hafði nafnið ÁLAFOSS.og sem var
annað skipið með því nafni í sögu félagsins En bæði skipin EYRARFOSS og ÁLAFOSS höfðu verið í "þurrleigu" hjá félaginu síðan 1980

Hér sem DANA ATLAS

© Bob Scott
Hér sem ÁLAFOSS
© Bob Scott
Hér sem KANO II

© Frits Olinga

© Frits Olinga

© HenkGuddee

@Marcel Coster
@Marcel Coster
Hér sem DANA ATLAS
© Bob Scott
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavns Danmörk 1978 sem DANA ATLAS Fáninn var:danskur Það mældist: 1599.0 ts,
3620.0 dwt. Loa: 105.60. m, brd 18.80. m 1985 var skipið lengt og mældist eftir það: 1613.0 ts, 4400.0 dwt
loa 118.70 m, 5613gt/4400dw Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:
1980 ALAFOSS - 1989 NORTH COAST - 1989 CALA TERAM - 1990 CALA SALADA -
2000 LORENA B. - 2006 KANO II 2010 EXPRESS K Nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu
Hér sem ÁLAFOSS
Hér sem KANO II
© Frits Olinga
© Frits Olinga
© HenkGuddee
@Marcel Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08