24.06.2013 17:17
Mánafoss II
Svona sagði Mogginn frá komu Mánafoss II 19 maí 1971 En svo liðu 21 ár þangað til nýsmíði sá dagsins ljós hjá Eimskipafélagi Íslands.Brúarfoss hét það skip smíðað í Póllandi Og nú eru liðin 17 ár síðan það skeði. En nú eru víst 2 eða 3 skip ?? í smíðum fyrir þá og alveg óvíst að þau komi tii með að tilheyra hinum "alíslenska" kaupskipaflota nokkurn tíma end víst öllum aldeilis nokk sama

Mánafoss II var byggður 1971 hjá Aalborg Værft Aalborg Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist: 3004.0 ts, 4450.0 dwt. Loa: 96.60. m, brd: 14.50. m Skipið var selt 1986 ( Nýja Sjáland ??) og hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ILE DE LUMIERE II, 1987 ALBERUNI 1988 OCEAN ANGEL 1988 HONG HWA 1995 MYO HYANG 5 1999 BISON 2001 GREEN 2001 BISON 2001 JAT NA MU 2004 BISON. 2000 RYONG AM PO Nafn sem það ber í dag undir fána N-Kóreu. En um þetta ber þeim heimildum sem ég hef aðgang að ekki saman Í einum segir: Decommissioned or lost Í öðrum: Status of ship :Last update :16/10/2012 Total Loss

Mánafoss II var byggður 1971 hjá Aalborg Værft Aalborg Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist: 3004.0 ts, 4450.0 dwt. Loa: 96.60. m, brd: 14.50. m Skipið var selt 1986 ( Nýja Sjáland ??) og hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ILE DE LUMIERE II, 1987 ALBERUNI 1988 OCEAN ANGEL 1988 HONG HWA 1995 MYO HYANG 5 1999 BISON 2001 GREEN 2001 BISON 2001 JAT NA MU 2004 BISON. 2000 RYONG AM PO Nafn sem það ber í dag undir fána N-Kóreu. En um þetta ber þeim heimildum sem ég hef aðgang að ekki saman Í einum segir: Decommissioned or lost Í öðrum: Status of ship :Last update :16/10/2012 Total Loss
Hér sem Mánafoss
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
© Photoship
Hér sem ILE DE LUMIERE II,
© Ray Smith
© Ray Smith
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08