28.06.2013 21:03
Fleiri slys
Hún er töluvert hrikaleg þessi mynd sem birtist í Mogganum 3 okt 1981. En hún er af flutningaskipinu Mávur og tekin eftir að skipinu hafði verið siglt upp í fjöru í botni Vopnafjarðar deginum áður

Svona sagði skipstjórinn frá atvikinu

Og fleiri sögðu frá

Skipið var byggt hjá ASTANO í El Ferrol Spáni 1964 sem GLACIAR AZUL Fáninn var spænskur Það mældist: 1505.0 ts, 1721.0 dwt. Loa: 76.50. m, brd: 11.50. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum 1971 kaupa Pólarskip á Hvammstanga skipið og skírir það Mávur. Það strandar svo í Vopnafirði 2 okt 1981 og varð þar til Eins og sést hér að ofan
Glaciar Azul hét hann fyrst Mávurinn
@ T.Diedrich
Hér sem Mávur

@Rick Cox
Svona sagði skipstjórinn frá atvikinu

Og fleiri sögðu frá

Skipið var byggt hjá ASTANO í El Ferrol Spáni 1964 sem GLACIAR AZUL Fáninn var spænskur Það mældist: 1505.0 ts, 1721.0 dwt. Loa: 76.50. m, brd: 11.50. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum 1971 kaupa Pólarskip á Hvammstanga skipið og skírir það Mávur. Það strandar svo í Vopnafirði 2 okt 1981 og varð þar til Eins og sést hér að ofan
Glaciar Azul hét hann fyrst Mávurinn

Hér sem Mávur
@ T.Diedrich
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1105
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 6251
Gestir í gær: 449
Samtals flettingar: 485977
Samtals gestir: 25071
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 18:34:24