30.06.2013 13:13
QE2
QUEEN ELIZABETH 2
eða QE2 eins og skipið var kallað í daglegu tali kom síðustu ferðina hingað til lands í ágúst 2008. Svona segir Moggin frá komu skipsins til Ísafjarðar

En vinur minn og mikill velunnari síðunnar Björgvin S Vilhjálmsson náði skipinu á filmu nokkrum dögum áður í Reykjavík
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
En vinur minn og mikill velunnari síðunnar Björgvin S Vilhjálmsson náði skipinu á filmu nokkrum dögum áður í Reykjavík
Skipið var smíðað hjá Upper Clyde SB í
Clydebank Skotlandi 1969 sem: QUEEN ELIZABETH 2 Fáninn var: breskur Það mældist: 65863.0 ts, 15976.0 dwt. Loa: 293.50. m, brd 32.10. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en er í dag undir fána Vanuatu (Eyja í S Kyrrahafi) En 27 nóvember 2008 var skipinu lagt við Palm Jumeirah í Dubai og notað uppfrá þvi notað sem spilavíti og hótel
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08