15.07.2013 19:37
Fyrir tæpum 50 árum
Jæja þá er kallinn komin til baka til Caprí Norðursins En þjáður af leti og ómennsku.Að vísu var ég að skila af mér verkefni fyrir Heima er Bezt mánaðarritið sem hafði verið að væflast fyrir mér í nokkurn tíma.En nú er því lokið. En hverfum nú aftur í timan eða til ársins 1965 En þá voru þessi þrjú (að mínu mati) fallegu skip að sigla fyrið okkar "gamla og góða" Eimskipafélag Íslands sem í hugum þá lifandi var enn"Óskabarn þjóðarinnar" Sem nú virðist vera orðið einskonar fósturbarn eyjaskeggja á eyju i Caribbean Sea Tvö skipanna voru systurskip Og hétu PLAYA DE CANTERAS og PLAYA DE MASPALOMAS Bæði byggð á Spáni Og svo ECHO byggt í Hollandi sem seinna átti eftir að sigla undir íslenskum fána
PLAYA DE CANTERAS
© photoship
En um þetta skip hef ég ekki fundið neitt nema þessa mynd
PLAYA DE MASPALOMAS
Skipið var byggt hjá Scheepswerf De Hoop í Lobit Hollandi 1961 sem Echo.Fáninn var hollenskur Það mældist 1855 ts.2142 dwt,Loa:88,4m. Brd 12.8,m. Skipið var sérstaklega byggt til siglinga á vötnunum miklu í Canada. Eimskip kaupir skipið 1969 og skírir Ljósafoss.Eimskip selur það 1972 til Frakklands þar sem það fær svo nafnið Pecheur Breton,1987 er það selt til Seychelles Isl en heldur nafni,Það er svo selt til Honduras 1994 Heldur enn nafni Skipið sekkur svo 01-07-1994 á 06°51´0 N og 079° 48´0 A eftir að leki kom að því. Þá var skipið á leið frá Seychelles Isl til Alang Indlandi til niðurrifs.Mér fannst þetta alltaf eitt af fallegustu skipunum í íslenska kaupskipaflotanum sáluga meðan skipsins naut við þar
PLAYA DE CANTERAS
En um þetta skip hef ég ekki fundið neitt nema þessa mynd
PLAYA DE MASPALOMAS
© T.Diedrich
Skipið var smíðað hjá Soc Espanola de CN (SECN) í Sestao Spáni 1965 sem: PLAYA DE MASPALOMAS Fáninn var: spænskur Það mældist: 1568.0 ts, 1453.0 dwt. Loa: 82.70. m, brd 11.80. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami þegar það var rifið í Vigo 1986
ECHO
@Jan Hartevel
Skipið var byggt hjá Scheepswerf De Hoop í Lobit Hollandi 1961 sem Echo.Fáninn var hollenskur Það mældist 1855 ts.2142 dwt,Loa:88,4m. Brd 12.8,m. Skipið var sérstaklega byggt til siglinga á vötnunum miklu í Canada. Eimskip kaupir skipið 1969 og skírir Ljósafoss.Eimskip selur það 1972 til Frakklands þar sem það fær svo nafnið Pecheur Breton,1987 er það selt til Seychelles Isl en heldur nafni,Það er svo selt til Honduras 1994 Heldur enn nafni Skipið sekkur svo 01-07-1994 á 06°51´0 N og 079° 48´0 A eftir að leki kom að því. Þá var skipið á leið frá Seychelles Isl til Alang Indlandi til niðurrifs.Mér fannst þetta alltaf eitt af fallegustu skipunum í íslenska kaupskipaflotanum sáluga meðan skipsins naut við þar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 295
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197048
Samtals gestir: 8706
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:26:30