16.07.2013 16:44
Rask og Sigvald
RASK
Skipið var smíðað hjá Stettiner Oderwerke í Stettin-Grabow Póllandi 1923 sem: PAUL L.-M.RUSS Fáninn var þýskur: Það mældist:
1170.0 ts, 2200.0 dwt. Loa: 73.90. m, brd 11.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1943 SIRIUS (en skipið var notað sem æfingarskip fyrir þýska flotann í WW 2) - 1946 HESNES -1953 RASK - 1967 CONSTANTINOS - 1969 ALKMINI Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið í Júgóslaviu 1973
Einnig höfðu Sambandsmenn skip að nafni SIGVALD í sinni þjónustu En skipið var upphaflega byggt sem togari í þýskalandi en breitt í vöruflutninmgaskip 1957
SIGVALD
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Norderwerft í Hamborg Þýskalandi 1939 sem: Fáninn var: Það mældist eftir breitinguna 1957 : 496.0 ts, 685.0 dwt. Loa: 54.30. m, brd 8.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1939 M.1607 - 1943 M.4045 - 1945 EPAVE 82 - 1947 ELISABETH MARIE - 1951 HOHERWEG - 1953 UWE - 1956 SIGVALD - 1971 SEVALD - 1975 SPEED Nafn sem það bar síðast undir sænskum fána
SPEED
© Sjöhistorie.se