16.07.2013 23:23
H.J .KYVIG og RINTO
Hér er auglýsing í Mogganum 4 febr 1960
H.J KYVIG
Skipið var smíðað hjá
Schiffswerft Max Sieghold,í Bremerhaven Þýskalandi 1952 sem: H.J.KYVIG Fáninn var:norskur Það mældist: 295.0 ts, 530.0 dwt. Loa: 51.00. m, brd 8,20. m Um afdrif skipsins veit ég ekki
Svo var DFDS með skip sem hét RINTO
RINTO í Vestmannaeyjum
© Torfi Haraldsson
Skipið var smíðað hjá Gravdals í
Sunde,Noregi 1959 sem: RINTO Fáninn var: norskur Það mældist: 499.0 ts, 940.0 dwt. Loa: 54.70. m, brd 9.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1965 SANDON Nafn sem það bar síðast undir sama fána En 04-01-1975 Kviknaði i skipinu á 55°19´30 N/ og 014°.01´18 Og sökk það þar. En það var á leiðinni frá Helsingborg til Vasa með áburð (calcium phosphate)
RINTO virðist hafa verið viðloðandi landið eitthvap næstu ár því skipið er í skipafréttum frá Skipadeild SÍS 1962