17.07.2013 20:03
ZEEHAAN og AIDA
Skipadeild SÍS hafði mikið af "coasterum"á sínum snærum á árunum 1950-70 Þ.á.m þessa ZEEHAAN og AIDA árið 1957
ZEEHAAN
© photoship
Skipið var smíðað hjá Boelwerf í Tamise Belgíu 1938 sem: NELLIE Fáninn var:belgískur Það mældist: 499.0 ts, 578.0 dwt. Loa: 51.10. m, brd 8.90. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum En 1953 fékk það nafnið ZEEHAAN og hollenskan fána. En það sökk þegar verið var að draga það á 20°.42´0 S og 012°.46´0 6 A þ 12-05-1978
ZEEHAAN
© PWR
AIDA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Rick Cox
Menn mega ekki tala þetta sem alvarlega sagnfræði. Ég styðst bara við skipsnöfn úr innlendum dagblöðum og upplýsingar um skip með þessum nöfnum og ártöl sem stemma Og ég vona að þetta sé svona "hérumbil"
ZEEHAAN
Skipið var smíðað hjá Boelwerf í Tamise Belgíu 1938 sem: NELLIE Fáninn var:belgískur Það mældist: 499.0 ts, 578.0 dwt. Loa: 51.10. m, brd 8.90. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum En 1953 fékk það nafnið ZEEHAAN og hollenskan fána. En það sökk þegar verið var að draga það á 20°.42´0 S og 012°.46´0 6 A þ 12-05-1978
ZEEHAAN
AIDA
Skipið var smíðað hjá
Bodewes, J.í
Hoogezand Hollandi 1957 sem:AIDA Fáninn var: danskur Það mældist: 397.0 ts, 623.0 dwt. Loa: 50.50. m, brd 8.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1959 THORA FRELLSEN - 1961 PETER ANDREASEN - 1966 METRIC Nafn sem það bar síðast undir sama fána En því hlekktist á á 52°.58´0 N o 004°.38´0 A 13-11-1972 og var rifið í Hollandi 1973
© Rick Cox
Menn mega ekki tala þetta sem alvarlega sagnfræði. Ég styðst bara við skipsnöfn úr innlendum dagblöðum og upplýsingar um skip með þessum nöfnum og ártöl sem stemma Og ég vona að þetta sé svona "hérumbil"
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5867
Gestir í dag: 252
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195960
Samtals gestir: 8396
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:12:18