18.07.2013 23:31
Ennþá meiri leiga
Eins og ég haf tekið fram eru þetta ekki áreiðanlegar heimildir sem ég hef verið að setja á síðuna undnafarið. Ég fer í gamlar skipfréttir fæ þar nöfn á skipum og finn svo skip með þeim á þeim tím sem skipafréttirnar eru frá. Þannig að þetta getur verið görótt. Í maí 1964 var Hafskip með skip sem þá hét EFFY á sínum snærum. Í mínum plöggum passar þetta skip inn í þá mynd En mér finnst það samt ekki alveg passa inn í "Hafskipsmyndin"
EFFY sem OCEAN COAST
© photoship
Skipið var smíðað hjá Robb í Leith Skotlandi 1935 sem:OCEAN COAST Fáninn var: breskur Það mældist: 1173.0 ts, 845.0 dwt. Loa: 76.80. m, brd 11.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1964 EFFY - 1967 ANNA MARIA Nafn sem það bar síðast undir rúmenskum fána En það strandaði og varð til 6 sml S Mangalia (Rúmeníu) 08.02.1969
OCEAN COAST
© photoship
© photoship
Eins og ég er óviss um fyrra skipið er ég viss um að þetta skip er rétta skipið
AXEL SIF

© photoship
Skipið var smíðað hjá Bodewes Hoogezand í Hoogezand Hollandi 1960 sem: AXEL SIF Fáninn var:danskur Það mældist: 499.0 ts, 950.0 dwt. Loa: 61.10. m, brd 9.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1966 ARNSTEIN - 1995 SLOVAG - 1996 ARNSTEIN Nafn sem það bar síðast undir norskum fána En þ 17-09-1999 varð skipið eldi að bráð í Hjörnundfirði og eftir 2000 hefur skipsskrokkurinn verið notaður sem prammi
AXEL SIF
© T.Diedrich

© söhistoriska museum se
EFFY sem OCEAN COAST
Skipið var smíðað hjá Robb í Leith Skotlandi 1935 sem:OCEAN COAST Fáninn var: breskur Það mældist: 1173.0 ts, 845.0 dwt. Loa: 76.80. m, brd 11.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1964 EFFY - 1967 ANNA MARIA Nafn sem það bar síðast undir rúmenskum fána En það strandaði og varð til 6 sml S Mangalia (Rúmeníu) 08.02.1969
OCEAN COAST
Eins og ég er óviss um fyrra skipið er ég viss um að þetta skip er rétta skipið
AXEL SIF
© photoship
Skipið var smíðað hjá Bodewes Hoogezand í Hoogezand Hollandi 1960 sem: AXEL SIF Fáninn var:danskur Það mældist: 499.0 ts, 950.0 dwt. Loa: 61.10. m, brd 9.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1966 ARNSTEIN - 1995 SLOVAG - 1996 ARNSTEIN Nafn sem það bar síðast undir norskum fána En þ 17-09-1999 varð skipið eldi að bráð í Hjörnundfirði og eftir 2000 hefur skipsskrokkurinn verið notaður sem prammi
AXEL SIF
© söhistoriska museum se
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5867
Gestir í dag: 252
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195960
Samtals gestir: 8396
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:12:18