20.07.2013 17:52
Sameinaðir stöndum við
Þessi auglýsing í blaði margra landsmanna vakti upp gamlar minningar

Skipin sem nefnd eru í henni áttu margt sameiginlegt. Bæði smíðuð í Danmörk strax eða fljótlega eftir WW 2 Bæði sinntu Reykjavík _- Kaupmannahöfn leiðinni bæði lentu í miklum bruna á ferlinum og bæði enduðu ferilinn eftir bruna í Rauðahafinu "Prinsinn" þ 24-12-1976 á 21°56´N og 038°28´A sem Patra "Gullið" þ 18-12-1977 á 21°18´N og 039° 06´A sem Mecca
Hér er :KRONPRINS FREDERIK að hlaupa af stokkunum 1946
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
þ19 apríl 1953 stórskemmdist skipið í eldsvoða í höfninni í Harwich Englandi
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er verið að draga skipið áleiðis til Danmörk eftir þann bruna

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er skipið í eðlilegum aðstæðum
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk

Skipin sem nefnd eru í henni áttu margt sameiginlegt. Bæði smíðuð í Danmörk strax eða fljótlega eftir WW 2 Bæði sinntu Reykjavík _- Kaupmannahöfn leiðinni bæði lentu í miklum bruna á ferlinum og bæði enduðu ferilinn eftir bruna í Rauðahafinu "Prinsinn" þ 24-12-1976 á 21°56´N og 038°28´A sem Patra "Gullið" þ 18-12-1977 á 21°18´N og 039° 06´A sem Mecca
Hér er :KRONPRINS FREDERIK að hlaupa af stokkunum 1946

Skipið var smíðað hjá Helsingör Værft í Helsingör Danmörk (var í byggingu 1940-1946 vegna WW 2) sem:KRONPRINS FREDERIK Fáninn var:danskur Það mældist: 3895.0 ts, 1615.0 dwt. Loa: 114.40. m, brd 15.20. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum:En 1976 fékk það nafnið PATRA Nafn sem það bar síðast undir eyptiskum fána
KRONPRINS FREDERIK

þ19 apríl 1953 stórskemmdist skipið í eldsvoða í höfninni í Harwich Englandi

Hér er verið að draga skipið áleiðis til Danmörk eftir þann bruna

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er skipið í eðlilegum aðstæðum


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5715
Gestir í dag: 228
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195808
Samtals gestir: 8372
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:05:02