21.07.2013 19:05
Brúarfoss II og John M
Að kvöldi þess 10 september 1980 lagði flutningaskipið Brúarfoss II af stað vestur um haf til USA með farm af frystum fiski. Allt gekk vel í fyrstu en að morgni fimmtudags 18 september lendir skipið í harkalegum árekstri við þýska flutningaskipið John M. Ekk urðu slys á mönnum en skemmdir urðu töluverðar en þó meiri á Brúarfossi
BRÚARFOSS á góðum degi á Akureyri
© Tryggvi Sigurðsson
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft A/S í Ålborg Danmörk 1960 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist 2337 ts 3460.dwt.Loa:102.3 m.Brd: 15.8m.Eimskip selur skipið 1980 til Panama.Það heldur nafninu. 1984 er það selt til Nova Scotia og fær nafnið Horizon. 1986 nafni breitt í Willem Reefer. 1987 í Triton Trader.1989 í Global Trader. 1990 í Triton Trader.aftur Þ.15/12 1987 þegar skipið var statt 300 sml SA frá Halifax á leið frá New London til Ashdod kastast farmurinn til í skipinu og yfirgaf skipshöfnin það. Það var svo dregið inn til Shelburne NS með 30°halla. Komið var þangað á afangadagskvöld. Þ 26-04-1990 er svo lagt af stað með skipið í togi til Indlands, Það var svo rifið í Alang í ágúst 1990..
Hér eftir að hafa fengið á "snúðinn"
© Tryggvi Sigurðsso
Hér er John M á góðri stund í Sharpness Englandi
© Sharpnesship

© Mac Mackay
Myndir í Mogganum þ 7 okt 1980

Mér hefur alltaf þótt systurskipin Selfoss og Brúarfoss sérstaklega sá síðarnefni með fallegustu skipum sem um höfin sigldu

© Mac Mackay
BRÚARFOSS á góðum degi á Akureyri
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft A/S í Ålborg Danmörk 1960 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist 2337 ts 3460.dwt.Loa:102.3 m.Brd: 15.8m.Eimskip selur skipið 1980 til Panama.Það heldur nafninu. 1984 er það selt til Nova Scotia og fær nafnið Horizon. 1986 nafni breitt í Willem Reefer. 1987 í Triton Trader.1989 í Global Trader. 1990 í Triton Trader.aftur Þ.15/12 1987 þegar skipið var statt 300 sml SA frá Halifax á leið frá New London til Ashdod kastast farmurinn til í skipinu og yfirgaf skipshöfnin það. Það var svo dregið inn til Shelburne NS með 30°halla. Komið var þangað á afangadagskvöld. Þ 26-04-1990 er svo lagt af stað með skipið í togi til Indlands, Það var svo rifið í Alang í ágúst 1990..
Hér eftir að hafa fengið á "snúðinn"
Hér er John M á góðri stund í Sharpness Englandi
Skipið var smíðað hjá
Lindenau í Kiel Þýskalandi 1970 sem: JOHN M.REHDER Fáninn var:þýskur Það mældist: 3999.0 ts, 6233.0 dwt. Loa: 117.00. m, brd 16.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1979 JOHN M. - 1983 MILAS -1985 NEAPOLIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipinu hlekktist á í Eyjahafinu 36°.29´0 N og 023°.00´0 A 17.01.1985 og var upp úr því rifið í Grikklandi
© Mac Mackay
Myndir í Mogganum þ 7 okt 1980
Mér hefur alltaf þótt systurskipin Selfoss og Brúarfoss sérstaklega sá síðarnefni með fallegustu skipum sem um höfin sigldu
© Mac Mackay
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 990
Gestir í dag: 358
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197200
Samtals gestir: 8769
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 19:43:03