22.07.2013 16:07
Áburður 1951
Áburðarverksmiðjan í Gufunesi var ekki tekin til starfa vorið 1951 Þá varð Eimskipafélag Íslands að bregða á það ráð að taka erlend leiguskip til flutninga á áburðinum Hér má sjá forsíðu dagblaðsins Vísir í mars 1951
Hér eru myndir af tveimur skipanna
SKAGEN
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
HESNES Hér sem Rask sem við könnumst við
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Stettiner Oderwerke í Stettin-Grabow Póllandi 1923 sem: PAUL L.-M.RUSS Fáninn var þýskur: Það mældist: 1170.0 ts, 2200.0 dwt. Loa: 73.90. m, brd 11.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1943 SIRIUS (en skipið var notað sem æfingarskip fyrir þýska flotann í WW 2) - 1946 HESNES -1953 RASK - 1967 CONSTANTINOS - 1969 ALKMINI Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið í Júgóslaviu 1973
Hér er HESNES sem RASK
© Rick Cox
Hér eru myndir af tveimur skipanna
SKAGEN
Skipið var smíðað hjá Smit, E.J. í
Westerbroek Hollandi 1919 sem: TORGOT Fáninn var:sænskur Það mældist: 762.0 ts,. Loa:
58.90. m, brd
9.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1924 NISSE - 1947 SKAGEN Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið í Svíþjóð 1954
HESNES Hér sem Rask sem við könnumst við
Skipið var smíðað hjá Stettiner Oderwerke í Stettin-Grabow Póllandi 1923 sem: PAUL L.-M.RUSS Fáninn var þýskur: Það mældist: 1170.0 ts, 2200.0 dwt. Loa: 73.90. m, brd 11.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1943 SIRIUS (en skipið var notað sem æfingarskip fyrir þýska flotann í WW 2) - 1946 HESNES -1953 RASK - 1967 CONSTANTINOS - 1969 ALKMINI Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið í Júgóslaviu 1973
Hér er HESNES sem RASK
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5666
Gestir í dag: 220
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195759
Samtals gestir: 8364
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 21:42:19