22.07.2013 18:42
Fleiri áburðarskip
1951 var Eimskipafélag Íslands með fjögur erlend skip á leigu til áburðarflutninga SKAGEN, HESNES,TOVELIL og DUX
TOVELIL
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Nieuwe Waterweg í Schiedam Hollandi 1925 sem:MONICA SEED Fáninn var: breskur Það mældist: 2177.0 ts, 3700.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd 13.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1929 TOVELIL - 1954 AGELEF - 1955 ADELFOTIS Nafn sem það bar síðast undir fána Costa Rica En skipinu hlekktist á á 04° 48´0 S og 019°39´0 A (og bar þar beinin) þ 30.12.19 56 á leiðinni Bremerhaven- til Bombay,og farmurinn jú sulphate of ammonia
TOVELIL
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
DUX
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Þrándheims MV í Þrándheimi Noregi 1934 sem:DUX Fáninn var: norskur Það mældist: 1598.0 ts, 2450.0 dwt. Loa: 74.40. m, brd 12.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1955 SITONA - 1960 PETAJAS Nafn sem það bar síðast undir finnskum fána En skipið var rifið í Finnlandi 1967
DUX hér sem SITONA
© BANGSBO MUSEUM
DUX hér sem PETAJAS
© Hans-Wilhelm Delfs

© PWR
Sem fyrr hefur þetta ekki við önnur rök að styðjast en þessi skip hétu þessum nöfnum á þeim tíma sem um ræðir. Ég bið menn að athuga það
TOVELIL
Skipið var smíðað hjá Nieuwe Waterweg í Schiedam Hollandi 1925 sem:MONICA SEED Fáninn var: breskur Það mældist: 2177.0 ts, 3700.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd 13.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1929 TOVELIL - 1954 AGELEF - 1955 ADELFOTIS Nafn sem það bar síðast undir fána Costa Rica En skipinu hlekktist á á 04° 48´0 S og 019°39´0 A (og bar þar beinin) þ 30.12.19 56 á leiðinni Bremerhaven- til Bombay,og farmurinn jú sulphate of ammonia
TOVELIL
DUX
Skipið var smíðað hjá Þrándheims MV í Þrándheimi Noregi 1934 sem:DUX Fáninn var: norskur Það mældist: 1598.0 ts, 2450.0 dwt. Loa: 74.40. m, brd 12.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1955 SITONA - 1960 PETAJAS Nafn sem það bar síðast undir finnskum fána En skipið var rifið í Finnlandi 1967
DUX hér sem SITONA
DUX hér sem PETAJAS
© PWR
Sem fyrr hefur þetta ekki við önnur rök að styðjast en þessi skip hétu þessum nöfnum á þeim tíma sem um ræðir. Ég bið menn að athuga það
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 446
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253076
Samtals gestir: 10845
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:00:03