23.07.2013 19:10
Fleiri leiguskip

MARIE BOYE
© söhistoriska museum seSkipið var smíðað hjá White, J.Samuel í East Cowes Englandi 1921 sem: STONEBOAT Fáninn var: enskur Það mældist:
270.0 ts, 340.0 dwt. Loa: 36.60. m, brd 6.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1949 MARIE BOYE - 1959 MIRANDA 1971 LISELOTTE 1973 IDA MARIA 1990 SANTA LUCIA Nafn sem það bar síðast undir ?? fána En skipið var rifið 1994
Hér sem MIRANDA
LUBECK hér sem WICKEDE
© söhistoriska museum seSkipið var smíðað hjá Flender í Lubeck-Siems Þýskalandi 1950 sem:
LUBECK Fáninn var: þýskur Það mældist: 920.0 ts, 1360.0 dwt. Loa: 71.30. m, brd 10.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1956 WICKEDE - 1970 ESTANCIA Nafn sem það bar síðast undir Panamafána En það var rifið í Grikklandi 1985
