23.07.2013 19:10
Fleiri leiguskip

MARIE BOYE

Skipið var smíðað hjá White, J.Samuel í East Cowes Englandi 1921 sem: STONEBOAT Fáninn var: enskur Það mældist:
270.0 ts, 340.0 dwt. Loa: 36.60. m, brd 6.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1949 MARIE BOYE - 1959 MIRANDA 1971 LISELOTTE 1973 IDA MARIA 1990 SANTA LUCIA Nafn sem það bar síðast undir ?? fána En skipið var rifið 1994
Hér sem MIRANDA
LUBECK hér sem WICKEDE

Skipið var smíðað hjá Flender í Lubeck-Siems Þýskalandi 1950 sem:
LUBECK Fáninn var: þýskur Það mældist: 920.0 ts, 1360.0 dwt. Loa: 71.30. m, brd 10.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1956 WICKEDE - 1970 ESTANCIA Nafn sem það bar síðast undir Panamafána En það var rifið í Grikklandi 1985