23.07.2013 20:32
Tveir sem enduðu illa
BARJAMA
© Rolf Guttesen
Skipið var smíðað hjá Rennoldson, C. í South Shields Englandi 1924 sem: THE MARQUIS Fáninn var:enskur Það mældist: 356.0 ts, 799.0 dwt. Loa: 57.90. m, brd 9.10. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: en 1945 fékk það nafnið BARJAMA Nafn sem það bar síðast undir sama fána En þ 25.01.1952 strandaði það í dimmri þoku við Kirkjubæ á Straumey í Færeyjum. á leiðinni frá Leith til Vestmannhavn,Í farminum voru m.a stálrör sem áttu að fara í nýtt orkuver í Vestmanna. Það tókst að bjarga rörunum og komust þau að lokum til ákvörðunarstaðar eftir langa bið Engin slys urðu á mönnum en skipið bar þarna beinin
© Finn Bjørn Guttesen
TERRY
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá George Brown & Co í Greenock Skotlandi 1947 sem: TEDDY Fáninn var: danskur Það mældist: 759.0 ts, 960.0 dwt. Loa: 61.90. m, brd
9.90. m Skipið gekk aðeins undir þessu:eina nafni og sama fána En það fórst 13.11.1961 á 55°02´0 N og 013°.06´0 A. Með skipinu fórust 12 menn en 4 komust í gúmmíbjörgunarbát og var bjargað
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk