26.07.2013 18:08
Nesin hans Jóns Oddssonar
Hér er REYKJANES á siglingu sem Malmö sem var fyrsta nafn skipsins
© AndiDandi
Skipið var smíðað hjá H.C.Stulcken Sohn í Steinwerder Þýskalandi 1919 sem: Malmö Fáninn var: þýskur Það mældist: 750.0 ts, 981.0 dwt. Loa: 66.20. m, brd
9.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1946 EMPIRE CONTAY - 1947 REYKJANES Nafn sem það bar síðast undir breskum fána En skipið
var rifið í Rosyth hinni frægu flotaskipasmíðastöðinni í Rosyth Five
Skotlandi.1953
Hér að lesta saltfisk í Vestmannaeyjum
© Tryggvi Sig
Hér undir "Kolakrananum"í Reykjavík
© Tót frá Berjanesi
Úr safni Rick Cox © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Swan, Hunter & W.Richardson í Wallsend Englandi 1920 sem: ALFRED HARRISON Fáninn var: breskur Það mældist: 284.0 ts, 518.0 dwt. Loa: 48.10. m, brd 8.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1930 BROOMLANDS - 1946 POLURRIAN - 1947 RIFSNES - 1952 ARILD -1955 ASPASIA - 1961 MARILENA Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið þar 1971
Hér sem ARILD
© Charlie Hill
© Charlie Hill
Rifsnes var eitt af leiguskipum Eimskipafélagsins 1 maí 1951