30.07.2013 16:47
Sæfari
Stundum detta góðir vinir og velunnarar síðunnar út hjá manni um tíma. Það á t.d. núna um góðan vin og velunnara síðunnar Hauk Sigtrygg á Dalvík Hann sendi mér í vor skemmtilegar myndir af einni af þrem íslenskum áætlunarferjum Er hún kom úr áætlunarferð. Ég þakka Hauk kærlega sendinguna. Hér eru myndirnar
SÆFARI
© Haukur Sigtryggur
SÆFARI
© Haukur Sigtryggur
Og Haukur hafði fyrr sent mér þessar myndir af skipinu

© Haukur Sigtryggur

© Haukur Sigtryggur
SÆFARI
Skipið var smíðað hjá McTay Marine í Bromborough Englandi 1992 sem: OILEAIN ARANN Fáninn var: írskur Það mældist: 416.0 ts, 225.0 dwt. Loa: 39.70. m, brd 10.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En 2008 fékk það nafnið SÆFARI Nafn sem það ber í dag undir íslenskum fána
SÆFARI
Og Haukur hafði fyrr sent mér þessar myndir af skipinu
© Haukur Sigtryggur
© Haukur Sigtryggur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 655
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 407738
Samtals gestir: 22459
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 05:21:10