30.07.2013 18:37
Tunnuskip 1961
Haukur Sigtryggur hefur fyrir utan að senda mér oft myndir líka sent mér hint um ýmsa atburði og hér er eitt slíkt Tunnuskipið Daldur frá Dalvík nýkomið til Reykjavík frá Flekkefjörð í Noregi þ 25 ágúst 1961
Svona segir dagblaðið Vísir frá atburðinum 26 ágúst 1961


Torfi Halldórsson sem þarna var skipstjóri á Baldri var faðir Sverris sem aftur var tengdafaðir Jóns Vigfússonar hins ástsæla skipstjóra hjá Eimskipafélagi Íslands Sem lést langt um aldur fram 14 júni 1995
BALDUR
Úr safni Jóns Ólafs Halldórsssonar © ókunnur
Skipið var byggt hjá East Anglian í Oulton Broad Englandi 1943 sem: MMS-1006 Fáninn var: enskur Það mældist: 360.0 ts, 430.0 dwt. Loa: 42.60. m, brd 7.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1947 TRIPPESTA - 1947 PÓLSTJARNAN - 1953 BALDUR - 1964 HILDUR Nafn sem það bar síðast undir íslenskum fána En skipið sökk þ 21 mars 1968 25 sml SV af Gerpi Hlaðið síldartunnum til Svíþjóðar. Áhöfn varðskipsins Þórs bjargaði áhöfninni
Úr mínum fórum © ókunnur
Hér er skipið sem MMS -1006
© photoship
Svona segir dagblaðið Vísir frá atburðinum 26 ágúst 1961
Torfi Halldórsson sem þarna var skipstjóri á Baldri var faðir Sverris sem aftur var tengdafaðir Jóns Vigfússonar hins ástsæla skipstjóra hjá Eimskipafélagi Íslands Sem lést langt um aldur fram 14 júni 1995
BALDUR

Skipið var byggt hjá East Anglian í Oulton Broad Englandi 1943 sem: MMS-1006 Fáninn var: enskur Það mældist: 360.0 ts, 430.0 dwt. Loa: 42.60. m, brd 7.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1947 TRIPPESTA - 1947 PÓLSTJARNAN - 1953 BALDUR - 1964 HILDUR Nafn sem það bar síðast undir íslenskum fána En skipið sökk þ 21 mars 1968 25 sml SV af Gerpi Hlaðið síldartunnum til Svíþjóðar. Áhöfn varðskipsins Þórs bjargaði áhöfninni

Hér er skipið sem MMS -1006

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 446
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253076
Samtals gestir: 10845
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:00:03