31.07.2013 14:39
Leiguskip
DORADO hét þetta skip einusinni. það var töluverðan tíma í þjónustu Eimskipafélagsins undir því nafni hér á árum áður
Hér sem BAND AID EXPRESS

© Patrick Hill
Það var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1985 sem Dorado fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 3120.0 ts 4100.0 dwt. Loa: 88.60. m brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir ýmsum nöfnum á ferlinum. M.a 1985 BAND AID EXPRESS - 1986 DORADO - 1993 LIBRA - 1996 OTTO DANIELSEN. 2011 KNIDOS nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Hér sem BAND AID EXPRESS
© Patrick Hill
Hér sem DORADO hér við Vestmannaeyjar

© Tryggvi Sig
Hér sem OTTO DANIELSEN.

© Gerolf Drebes

© Gerolf Drebe
Hér sem KNIDOS
© Sushklov oleg
Hér sem BAND AID EXPRESS
© Patrick Hill
Það var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1985 sem Dorado fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 3120.0 ts 4100.0 dwt. Loa: 88.60. m brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir ýmsum nöfnum á ferlinum. M.a 1985 BAND AID EXPRESS - 1986 DORADO - 1993 LIBRA - 1996 OTTO DANIELSEN. 2011 KNIDOS nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Hér sem BAND AID EXPRESS
Hér sem DORADO hér við Vestmannaeyjar
© Tryggvi Sig
Hér sem OTTO DANIELSEN.

© Gerolf Drebes

© Gerolf Drebe
Hér sem KNIDOS
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19