01.08.2013 14:43
WILSON HULL
Haukur vinur minn Sigtryggur sendi mér nokkrar myndir í gær af WILSON HULL sem var að losa salt á Dalvík Með fylgja myndir af "vígirðingunni" sem nú umlykur kaupskip í höfnum landsins.Þótt sumir alþingismenn og fv ráðherrar tala digurbarkalega um að standa upp í hárinu á sumum stórveldum, þá er nú bara hinn blákaldi sannleikur sá að rúmlega 300 þúsund manna þjóð verður bara að sitja og standa eins og þeim þóknast. Ég lenti í að koma með sprengiefni til Galveston Texas og veit af hve mikilli hörku þessum reglum er framfylgt þar Jæja nóg af þessu blaðri Hér eru myndirnar
Girðingin
© Haukur Sigtryggur
© Haukur Sigtryggur
Svo er það skipið
© Haukur Sigtryggur
© Haukur Sigtryggur
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
Girðingin
Svo er það skipið
Skipið var smíðað hjá Rousse SY í Rousse Búlgaríu 2001 sem: JOCHING Fáninn var: Malta Það mældist: 3037.0 ts, 4250.0 dwt. Loa: 89.90. m, brd 15.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum en 2005 fékk það nafnið WILSON HULL: Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Hér eru fleiri myndir af skipinu nú frá erlendum rafpóstvini
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00