05.08.2013 20:36

Lagarfoss II í eldlínunni

Lagarfoss II var yngstur af "þrílembingunum" svonefndu.Margir telja þessi skip eina mesu "púlshesta" sem Eimskipafélag Íslands hefur átt.Fóru  ínn á flestallar ahnir landsins Að vísu ekki upp að bryggju í þeim mörgum. Þessi skip og áhafnir þeirra áttu ríkan þátt í uppbyggingu þess þjóðlífs sem við lifum við í dag, Gleymum því aldrei. Það hafði lítinn tilgang að veiða fiskin ef við gátum ekki komið afurðunum sem úr honum komu frá Landinu

Hér er skipið í friði og spekt í Hull



                                                                                                      © Peter William Robinson

Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1949  sem: LAGARFOSS Fáninn var: íslenskur  Það mældist: 2923.0 ts, 2700.0 dwt. Loa: 94.70. m, brd 14.10. m Skipið  gekk undir þessum nöfnum: 1977 EAST CAPE - 1980 HOE AIK Nafn sem það bar síðast  undir fána HONDURAS En skipið mun hafa verið tekið af skrá 2002

Hér að koma til Eyja í bræluskít


                                                                                                      © Tryggvi Sig

Hér í óþekktri höfn að leiðarlokum sennilega


                                                                                                                                © photoship

Lagarfoss II lenti í nokkrum hremmingum  miklum bruna 18 apríl 1950 Um það það má lesa Hér og fleiri voru þær  hér  má sjá færslu um tvær af þeim

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5867
Gestir í dag: 252
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195960
Samtals gestir: 8396
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:12:18
clockhere