09.08.2013 12:27
Leiguskip í den
BALTRAFFIC
© photoship
Skipið var smíðað hjá J.Blumer í North Dock Bretlandi 1918 sem:WAR COPPICE Fáninn var:breskur Það mældist: 3124.0 ts, Loa: 101.00. m, brd 14.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1919 REFRIGERANT - 1933 BALTRAFFIC - 1951 SAFINA-E-TARIQ Nafn sem það bar síðast undir fána Pakistan En skipið var rifið í því landi 1957
ANNE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Howaldtswerke í Kiel Þýskalandi 1928 sem: ANNE Fáninn var: danskur Það mældist: 1593.0 ts, 2500.0 dwt. Loa: 80.50. m, brd 11.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1951 ANNE TORM - 1954 SEVASTI K. - 1965 SOUKI Nafn sem það bar síðast undir griskum fána
ANNE