10.08.2013 19:33
Einn kvenskipstjórinn til
Kvenfólk er í ríkara mæli að skipa sér sess í miklu "karlaveldi".Þ.e.a.s fleiri konur eru að taka við stöðum sem skipstjórar á skemmtiferðaskipum. Ein slík tók við stöðu sinni á SILVER
EXPLORER í Reykjavík 7 ágúst.Þetta var hin svissneska Margrith Ettlin En skipið sem er einskonar "lúxusskemmtiferðaskip" ætlað til skemmtiferða á afskekktum svæðum eins og heimskautasvæðin.(14 daga ferð kostar held ég tæpar 2 millur fyrir manninn) Áður en Margrith Ettlin gekk til liðs við Silversea Cruises gengdi hún stöðum sem "Staff Captain" hjá Hapag-Lloyd í níu ár
Skipið og nýi skipstjórinn

© Maritime Bulletin
SILVER EXPLORER

© Phil English

© Phil English
Hérna má sjá meira um skipið
Skipið og nýi skipstjórinn
© Maritime Bulletin
SILVER EXPLORER
© Phil English
© Phil English
Hérna má sjá meira um skipið
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 461
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 859
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 658791
Samtals gestir: 43991
Tölur uppfærðar: 18.12.2025 07:16:02
