11.08.2013 12:49
Fyrir níutíu árum
Skoðum svo skipin sem auglýsingin gæti átt við
BOTNIA
Skipið var smíðað hjá Lobnitz í
Renfrew Bretlandi 1891 sem: Botnia Fáninn var:danskur Það mældist: 1032.0 ts, Loa: 64.80. m, brd
9.50. m 1904 var skipið lengt og mældist eftir það 1206 ts og loa; 74.40 m, Skipið gekk aðein undir þessu eina nafni og fána.En það var rifið í Bretlandi (Blyth) 1935
Sirius
Skipið var smíðað hjá Priestman í Southwick Bretlandi 1889 sem: DEDDINGTON Fáninn var:breskur Það mældist: 1575.0 ts, 1820.0 dwt. Loa:
85.50. m, brd 12.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1899 FREDERIKSBORG - 1914 SIRIUS Nafn sem það bar síðast undir dönskum fána En skipið strandaði í Finnska -skerjagarðinum þ 16-12-1944.Þá á leiðinni frá Sundsvall Se til Mäntyluoto Fi með farm af kolum og tómtunnum Það náðist ekki út og "varð til" á strandstaðnum
SIRIUS