13.08.2013 21:33
13 ágúst 1940
Við íslendingar megum vera stolltir af
sjómönnum okkar í orustunni á Atlantshafi í WW 2. Fyrir utan fiskveiðar á
hættusvæðum fluttu þeir fisk til Englands Nauðsynjavörur til okkar
lands og björguðu mörgum
starfsbróðir sínum frá bana eftir að skipum þeirra hafði verið sökkt,
Hér er ein slík saga.Sænska flutningaskipið NILS GORTHON var þ 13 ágúst
1940 kl 2147 LMT statt á 55°45´0 N og 007°05´0 V ( c a 25 sml NNV af
Malin Head) þegar þýski kafbáturinn U-60 foringi Adal Schnee kom auga á
það og skaut tundurskeyti að því og sökkti því innan tveggja minútna.
Þórður Hjörleifsson skipstj.1903-1979
Skipið sem var á leið frá St John´s Nýfundnalandi til Englands með farm af trjákvoði hafði orðið viðskilja við þá skipalest sem það tilheyrði vegna þoku. Og var því auðveld bráð fyrir Schnee foringa á U-60 og manna hans. 4 af 21 manns áhöfn kaupskipsins fórust strax en einn dó seinna á sjúkrahúsi í Glasgow. Þeir sem komust lifandi frá skipinu tókst að komast í tvo björgunarfleka átta menn í annan níu í hinn..

Togarinn HELGAFELL RE 280
Þ 15 ágúst urðu flekarnir viðskilja í þokunni. Að kvöldi þess dags sigldi íslenski togarinn Helgafell RE 280 skipstjóri Þórður Hjörleifsson fram á flekann sem átta skipbrotsmenn sjö svíar og einn pólverji hýrðust á og bjargaði þeim.
Adalbert Schnee kafbátaforingi 1913- 1982
Helgafell kom svo með mennina sæmilega vel haldna til Reykjavíkur þ 19 ágúst Hinn flekinn þar sem skipstjórinn á NILS GORTHON Erik Albin Kristian Kastman var innanborðs fannst svo af áhöfn vopnnaðs enskum togara HMS St. Kenan (FY 264) þ 16 ágúst og kom mönnunum til Glasgow þar sem yfirstm. Johan M. L. Bruce dó af völdum sára og hrakningum, á sjúkrahúsi þar.fljótlega eftir komuna þangað
NILS GORTHON
© söhistoriska museum se

Skipið sem var á leið frá St John´s Nýfundnalandi til Englands með farm af trjákvoði hafði orðið viðskilja við þá skipalest sem það tilheyrði vegna þoku. Og var því auðveld bráð fyrir Schnee foringa á U-60 og manna hans. 4 af 21 manns áhöfn kaupskipsins fórust strax en einn dó seinna á sjúkrahúsi í Glasgow. Þeir sem komust lifandi frá skipinu tókst að komast í tvo björgunarfleka átta menn í annan níu í hinn..

Togarinn HELGAFELL RE 280
Þ 15 ágúst urðu flekarnir viðskilja í þokunni. Að kvöldi þess dags sigldi íslenski togarinn Helgafell RE 280 skipstjóri Þórður Hjörleifsson fram á flekann sem átta skipbrotsmenn sjö svíar og einn pólverji hýrðust á og bjargaði þeim.

Helgafell kom svo með mennina sæmilega vel haldna til Reykjavíkur þ 19 ágúst Hinn flekinn þar sem skipstjórinn á NILS GORTHON Erik Albin Kristian Kastman var innanborðs fannst svo af áhöfn vopnnaðs enskum togara HMS St. Kenan (FY 264) þ 16 ágúst og kom mönnunum til Glasgow þar sem yfirstm. Johan M. L. Bruce dó af völdum sára og hrakningum, á sjúkrahúsi þar.fljótlega eftir komuna þangað
NILS GORTHON

Skipið var smíðað hjá Howaldtswerke í Kiel Þýskalandi 1921 sem: HERTHA Fáninn var:þýskur Það mældist: 1800.0 ts, 3085.0 dwt. Loa: 79.60. m, brd 12.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum :1925 EIFEL - 1926 NILS GORTHON Nafn sem það bar síðast undir sænskum fána
NILS GORTHON
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2867
Gestir í dag: 175
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255497
Samtals gestir: 10955
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 17:19:35