14.08.2013 12:11
ALFA
Tollararnir á Skaganum hafa oft verið skæðir í baráttunni við smyglarana Gefum dagblaðinu Tíminn orðið sunnudaginn þ 14 júní 1959 Í gær komst upp um stórfellt smygl á Akranesi. Við leit, er Magnús Kjartansson, tollþjónn gerði í danska skipinu Alfa, er það kom til hafnar á Akranesi, fann hann 74 flöskur af áfengi, sem skipverjar höfðu falið víðsvegar um skípið. Næstum allar flöskurnar innihéldu kcníak og átti skipstjórinn megnið af víninu. Voru flöskurnar vafalaust ætlaðar til sölu hér á landi, en skipverjum mun ekki hafa tekst að selia neitt af víninu,áður en upp komst.Danska skipið Alfa, sem er tæpar 1000 lestir að stærð, kom hingað frá Miðjarðarhafslöndum með saltfarm. Á Akranesi hefur aldrei komist upp um svo stórfelit áfengissmygl áður. Fyrir nokkrum árum voru þó teknar 60 flöskur af áfengi úr Selfossi.Jæja Akurnesingar urðu af koníakinu í þetta skiftið En lítum á skipið ALFA
ALFA

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem ARRAN FIRTH
© PWR
ALFA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Grol's í Zuidbroek Hollandi 1957 sem: ALFA Fáninn var:danskur Það mældist: 500.0 ts, 752.0 dwt. Loa: 57.50. m, brd 8.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1962 ARRAN FIRTH - 1971 AGIA MARKELLA - 1972 FOUAD - 1984 HILAL Nafn sem það bar síðast undir fána Líbanon En skipið sökk út af Jyeh, Líbanon 14-12- 1992
Hér sem ARRAN FIRTH
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30