14.08.2013 17:58
Skipafréttir fyrir 80 árum
Mogginn birtir skipafréttir þriðjudaginn 15 ágúst 1933 Þær litu svona út

LAGARFOSS var elstur
Lagarfoss I var smíðaður fyrir norska aðila H.Klær & co, hjá Nylands Værft í Kristjaníu (Osló?) Skipið var skírt Profit 1126 ts loa:68,6 m brd 10.3.m..Eimskip kaupa skipið 1917 og skíra Lagarfoss.1920 var skipið eiginlega endurbyggt og mældist þá 1211 ts 1600 ts dwt,Skipið var rifið í Kaupmannahöfn 1949

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Næstur í aldri var SELFOSS
Skipið var smíðað í Porsgrunds MV í Porsgrund Noregi 1914 sem Villemoes fyrir danska aðila;Skipið mældist: 627.0 ts 775.0 dwt. Loa:61.60 m brd:9.80 m. 1928 kaupir Eimskipafélag Íslands skipið og skírir Selfoss, Það var selt til niðurrifs og rifið í Ghent Belgíu 1956

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Svo var það stóra stoltið GULLFOSS I
Það var smíðað hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn 1915 fyrir hið nýstofnaða Eimskipafélag Íslands. Það mældist 1414,0 ts 1200,0 dwt Loa: 70.10,m brd: 10.70 Farþegar 74.,Skipið var kyrrsett í Kaupmannahöfn þegar Þjóðverjar gerðu innrás í Danmörk 9 apríl 1940, Áhöfnin kom svo heim um haustið með Esjunni í hinni frægu Petsamoferð, Skipið "fannst"svo í Kiel eftir stríð 1945 í slæmu ástandi.Eimskip hafði fengið tryggingafé skipsins greitt og hafði því eki lengur umráð yfir því En félagið var að hugsa um að fá skipið til baka en það reyndist ekki borga sig enda var þá bygging á nýju skipi komin á koppinn., Tveir íslendingar keyptu skipið og komu því til Gautaborgar og léta gera það upp. Þegar því var lokið seldu þeir Skipafélagi Föroyja í Færeyja skipið. Og fékk skipið þá nafnið Tjaldur. Það var selt til Þýskaland og rifið 1953 og þá undir nafninu Tjaldur gamli

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Næstur að aldri var GOÐAFOSS
Goðafoss II var smíðaður hjá Svendborg Skipsværft Svendborg Danmörk 1921 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist:1542.0 ts 2000,0 dwt.Loa: 73.22.m brd 10.86. m.Endalok þessa skips urðu en hörmulegri en þess fyrra með þessu nafni En þýskur kafbátur U-300 undir stjórn Fritz Hein sökkti skipinu út af Garðskaga10-11- 1944.

LAGARFOSS var elstur
Lagarfoss I var smíðaður fyrir norska aðila H.Klær & co, hjá Nylands Værft í Kristjaníu (Osló?) Skipið var skírt Profit 1126 ts loa:68,6 m brd 10.3.m..Eimskip kaupa skipið 1917 og skíra Lagarfoss.1920 var skipið eiginlega endurbyggt og mældist þá 1211 ts 1600 ts dwt,Skipið var rifið í Kaupmannahöfn 1949
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Næstur í aldri var SELFOSS
Skipið var smíðað í Porsgrunds MV í Porsgrund Noregi 1914 sem Villemoes fyrir danska aðila;Skipið mældist: 627.0 ts 775.0 dwt. Loa:61.60 m brd:9.80 m. 1928 kaupir Eimskipafélag Íslands skipið og skírir Selfoss, Það var selt til niðurrifs og rifið í Ghent Belgíu 1956
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Svo var það stóra stoltið GULLFOSS I
Það var smíðað hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn 1915 fyrir hið nýstofnaða Eimskipafélag Íslands. Það mældist 1414,0 ts 1200,0 dwt Loa: 70.10,m brd: 10.70 Farþegar 74.,Skipið var kyrrsett í Kaupmannahöfn þegar Þjóðverjar gerðu innrás í Danmörk 9 apríl 1940, Áhöfnin kom svo heim um haustið með Esjunni í hinni frægu Petsamoferð, Skipið "fannst"svo í Kiel eftir stríð 1945 í slæmu ástandi.Eimskip hafði fengið tryggingafé skipsins greitt og hafði því eki lengur umráð yfir því En félagið var að hugsa um að fá skipið til baka en það reyndist ekki borga sig enda var þá bygging á nýju skipi komin á koppinn., Tveir íslendingar keyptu skipið og komu því til Gautaborgar og léta gera það upp. Þegar því var lokið seldu þeir Skipafélagi Föroyja í Færeyja skipið. Og fékk skipið þá nafnið Tjaldur. Það var selt til Þýskaland og rifið 1953 og þá undir nafninu Tjaldur gamli
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Næstur að aldri var GOÐAFOSS
Goðafoss II var smíðaður hjá Svendborg Skipsværft Svendborg Danmörk 1921 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist:1542.0 ts 2000,0 dwt.Loa: 73.22.m brd 10.86. m.Endalok þessa skips urðu en hörmulegri en þess fyrra með þessu nafni En þýskur kafbátur U-300 undir stjórn Fritz Hein sökkti skipinu út af Garðskaga10-11- 1944.

Mynd úr mínum fórum © óþekktu
Næst var svo BRÚARFOSS I
Skipið var smíðaður hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands 1927 sem Brúarfoss Það mældist 1577,0 ts 1540.0 dwt. Loa: 84,70 m brd: 11,10 m. Farþegar 40. Skipið var 1sta frystiskip sem smíðað var fyrir Íslendinga. Það er selt úr landi 1957 og fær ekki lakara nafn en Freezer Queen 1960 fær skipið nafnið Reina Del Frio. Það var rifið í Argertínu 1986

© Rick.Cox
Yngstur var svo DETTIFOSS
Skipið var smíðað hjá Frederikshavn Værft & Flydedok 1930 fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist 1564.0 ts 2000,0 dwt, Loa: 72.30 m brd: 11.0 m. Farþegar 30. Kafbáturinn U- 1064 sökkti skipinu á 55°03´0 N 005°29´0 V þ 21-02-1945 Með skipinu fórust 12 skipverjar og 3 farþegar
Mynd úr mínum fórum © óþekktu
Ímyndið ykkur þarna 1933 átti Eimskipafélag Íslands sex skip, þar af fjögur smiðuð sérstaklega fyrir það
Næst var svo BRÚARFOSS I
Skipið var smíðaður hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands 1927 sem Brúarfoss Það mældist 1577,0 ts 1540.0 dwt. Loa: 84,70 m brd: 11,10 m. Farþegar 40. Skipið var 1sta frystiskip sem smíðað var fyrir Íslendinga. Það er selt úr landi 1957 og fær ekki lakara nafn en Freezer Queen 1960 fær skipið nafnið Reina Del Frio. Það var rifið í Argertínu 1986

© Rick.Cox
Yngstur var svo DETTIFOSS
Skipið var smíðað hjá Frederikshavn Værft & Flydedok 1930 fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist 1564.0 ts 2000,0 dwt, Loa: 72.30 m brd: 11.0 m. Farþegar 30. Kafbáturinn U- 1064 sökkti skipinu á 55°03´0 N 005°29´0 V þ 21-02-1945 Með skipinu fórust 12 skipverjar og 3 farþegar

Ímyndið ykkur þarna 1933 átti Eimskipafélag Íslands sex skip, þar af fjögur smiðuð sérstaklega fyrir það
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35