18.08.2013 18:44
HIRD
Mig langar að halda
áfram með björgunar afrek íslenskra sjómanna í WW 2 Mér persónulega
finnst að þetta megi ekki gleymast í þjóðarvitundinni. Mér finnst við
þurfum að rifja þetta upp öðruhvoru og gera þetta læsilegt fyrir unga
fólkið í dag . Þessi glæsilegu ungmenni hafa mörg áhuga á fyrri tímum og
það er eiginlega okkar sem erum að hverfa af sjónarsviðinu að halda
honum við En nóg af hugleiðingum, komum okkur að efninu. Svona leit
hluti forsíðu Alþýðublaðsins út þ 27-09-1940:

Kolbeinn Sigurðsson skipstjóri á ÞÓRÓLFI
Kolbeinn skipstj. var einn feng- og farsælasti togaraskipstjóri fyrri tíma En hann var bróðir Jóns Sigurðssonar skipstj á Hilmi sem ég fjallaði um í fyrra dag
B/V ÞÓRÓLFUR

HIRD hér sem HOPERANGE

© photoship

© photoship

© photoship
Hér má sjá frásögn U-boat.net á atburðinum.Það var ein stór björgun þar sem íslenskir sjómenn áttu í hlut á milli en af "tæknilegum" ástæðum verður hún að bíða
Kolbeinn Sigurðsson skipstjóri á ÞÓRÓLFI
Kolbeinn skipstj. var einn feng- og farsælasti togaraskipstjóri fyrri tíma En hann var bróðir Jóns Sigurðssonar skipstj á Hilmi sem ég fjallaði um í fyrra dag
B/V ÞÓRÓLFUR
HIRD hér sem HOPERANGE
© photoship
Skipið var smíðað hjá Barclay, Curle & Co í Whiteinch Bretlandi 1924 sem: SWANLEY Fáninn var:breskur Það mældist: 3065.0 ts, 4960.0 dwt. Loa: 125.50. m, brd 16.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1932 HOPERANGE - 1937 HIRD Nafn sem það bar síðast undir norskum fána
© photoship
© photoship
Hér má sjá frásögn U-boat.net á atburðinum.Það var ein stór björgun þar sem íslenskir sjómenn áttu í hlut á milli en af "tæknilegum" ástæðum verður hún að bíða
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00