30.08.2013 16:31
Taranger
Þann 5 maí 1941 fundu skipverjar á m/b SIGURFARA MB 95 skipstjóri Bergur Guðjónsson 17 skipbrotsmenn af norsku skipi. Svona segir Moggin frá þessu þ 6 maí
"Vélbáturinn Sigurfari af Akranesi fann í gær lítinn seglbát, er á voru 17 skipreika Norðmenn, 48 sjómílur til hafs frá Akranesi. Voru mennirnir allilla á sig komnir sökum kulda og vosbúðar, en lítt særðir.
Bergur Guðjónsson skipstjóri

Höfðu þeir hrakist á báti sínum síðan á föstudaginn var, að þýzkur kafbátur sökkti skipi því, er þeir voru á, vestan við Ísland. Áhöfnin á norska skipinu, Taranger hét það, voru alls 33 menn. - Komust allir skipverjar í tvo báta, nema skipstjóiinn, er féll i fyrstu atlögu.
Og skip hans SIGURFARI

Annar björgunarbáturinn var vélknúinn, fóru í hann 15 menn, en 17 í hinn, þann er bátverjar á Sigurfara fundu. Björgunarbátarnir fylgdust að fyrsta sólarhringinn, en urðu viðskila á laugardaginn. Skipbrotsmennirnirvoru fluttir til Akraness, þar sem þeim var hjúkrað eftir föngum

Photo Courtesy of Library of Contemporary History, Stuttgart
Svona urðu endalok skipsins
Þessi skip komu einnig við sögu björgunnar mannana af TARANGER
HMS BEGONIA

© photoship
HMS WOLVERINE

© photoship
"Vélbáturinn Sigurfari af Akranesi fann í gær lítinn seglbát, er á voru 17 skipreika Norðmenn, 48 sjómílur til hafs frá Akranesi. Voru mennirnir allilla á sig komnir sökum kulda og vosbúðar, en lítt særðir.
Bergur Guðjónsson skipstjóri
Höfðu þeir hrakist á báti sínum síðan á föstudaginn var, að þýzkur kafbátur sökkti skipi því, er þeir voru á, vestan við Ísland. Áhöfnin á norska skipinu, Taranger hét það, voru alls 33 menn. - Komust allir skipverjar í tvo báta, nema skipstjóiinn, er féll i fyrstu atlögu.
Og skip hans SIGURFARI
Annar björgunarbáturinn var vélknúinn, fóru í hann 15 menn, en 17 í hinn, þann er bátverjar á Sigurfara fundu. Björgunarbátarnir fylgdust að fyrsta sólarhringinn, en urðu viðskila á laugardaginn. Skipbrotsmennirnirvoru fluttir til Akraness, þar sem þeim var hjúkrað eftir föngum
Photo Courtesy of Library of Contemporary History, Stuttgart
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1930 sem:TARANGER Fáninn var:norskur Það mældist: 2984.0 ts, 4879.0 dwt. Loa:
121.30. m, brd 16.70. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami
Svona urðu endalok skipsins
Þessi skip komu einnig við sögu björgunnar mannana af TARANGER
HMS BEGONIA
© photoship
HMS WOLVERINE
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19