04.09.2013 20:25
Induna
Ef menn hafa lesiið hina stórfróðlegu bók "Dauðinn í Dumshafi" eftir Magnús Þór Hafsteinsson ættu þeir að kannast við þetta skip INDUNA hét það. Áhugamenn um farmennsku á N-Atlantshafi í WW2 og sem ekki hafa lesið bókina ættu að gera það sem fyrst. Þó ég ætli ekki að klæðast kápu bókmennrtagagnrýnanda ,til þess hef ég hvorki vit né getu vil ég meina að með þessari bók hafi Magnús sannað sig á því sviði þ.e.a.s sem rithöfundur. Og vonandi heldur hann áfram á þeirri braut okkur hinum til ánægju
INDUNA
Photo from City of Vancouver Archives, CVA 447-2323
En á fyrrgreint skip réðist ungur íslenskur piltur Haraldur Íshólm í London 07-10-1941 aðeins 18 ára gamall sem kyndari Endalok skipsins með Harald innanborðs má sjá í endaðri færslunni. En Haraldar er hvergi getið t.d í "Virkinu í Norðri" yfir fallna og drukknaða íslendinga af völdum WW 2 Og í U-boat.net má sjá hann skrifaðan "Harold Esholm" og þar talinn breti en það er sennilega út af því að hann skráðist á skipið í London
INDUNA

©photoship
Skipið var smíðað hjá Stephen í Linthouse Bretlandi 1925 sem: INDUNA Fáninn var: breskur Það mældist: 4221.0 ts, 5086.0 dwt. Loa: 122.50. m, brd 15.90. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fána
©photoship
Hérna má lesa um endalok skipsins
INDUNA

En á fyrrgreint skip réðist ungur íslenskur piltur Haraldur Íshólm í London 07-10-1941 aðeins 18 ára gamall sem kyndari Endalok skipsins með Harald innanborðs má sjá í endaðri færslunni. En Haraldar er hvergi getið t.d í "Virkinu í Norðri" yfir fallna og drukknaða íslendinga af völdum WW 2 Og í U-boat.net má sjá hann skrifaðan "Harold Esholm" og þar talinn breti en það er sennilega út af því að hann skráðist á skipið í London
INDUNA
©photoship
Skipið var smíðað hjá Stephen í Linthouse Bretlandi 1925 sem: INDUNA Fáninn var: breskur Það mældist: 4221.0 ts, 5086.0 dwt. Loa: 122.50. m, brd 15.90. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fána
Hérna má lesa um endalok skipsins
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1093
Gestir í dag: 391
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197303
Samtals gestir: 8802
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 23:49:05