08.09.2013 18:34

Habvtor

Þann 15 júni 1941 bjargaði áhöfnin á Pilot GK 201 skipstjóri Daniel Ögmundsson 14 skipbrotsmönnum af norska skipinu HAVTOR Lítum á Alþýðublaðið þ 26 júni 1941



Daniel Ögmundsson skipstjóri sýndi fyrr á árinu af sér fádæma sjó og skipstjórnarhæfileika þegar honum tókst að halda bát sinum fljótandi og á réttum kili eftir að báturinn fékk á sig ógnar brotsjó Svona er sagt frá því í "Sjómannablaðinu Víkingi" 3 tbl 1941 m.a
"Nóttina milli 30. og 31. janúar, síðari hluta nætur, reið holskefla á bátinn "Pilot" úr Ytri-Njarðvík, nokkrar mílur norður af Garðskaga. Var það þakkað snarræði skipstjórans, Daníels Ögmundssonar, að báturinn sökk ekki. Tók um leið út fimm menn af bátnum, og náðust ekki aftur, nema tveir þeirra"

Daníel Ögmundsson



Báturinn hans PILOT




                                                                                                 © photoship

Skipið var smíðað hjá Porsgrunds MV í Porsgrund Noregi 1930 sem:HAVTOR  Fáninn var:norskur Það mældist: 1524.0 ts, 2375.0 dwt. Loa: 74.90. m, brd 11.60. m Skipið  gekk aðeins undir þessu eina nafni og sama  fána

Hér má sjá endalok skipsins

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1087
Gestir í dag: 389
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197297
Samtals gestir: 8800
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 23:24:03
clockhere