19.09.2013 17:40
Fullur skipper
En og aftur er verið að taka fastan skipstjóra sem grunaður er um ölvun við stjórn skips síns. En og aftur tek ég fram að ég er ekki að hneykslast á þessum mönnum til þess er málið of skylt mér Ég hreinlega vorkenni þeim. Ég þekki af eigin raun hve Bakkus getur verið lúmskur. Manni þótti maður stundum jafnvel aðeins "mjúkur" en var kannske heldur betur en það. En hvað um það í gær um hádegi strandaði þetta skip Zebron við Akers Runö í sænska Skerjagarðinum. Á milli Resarö og Åkersberga. Skipstjóri skipsins er sterklega grunaður um ölvun
ZEBRON

Mynd frá Sænsku Kustbevakningen

© Jukka Koskimies

© Gena Anfimov

© Jukka Koskimies
Hér má sjá fleiri myndir af strandinu frá forum boat.se og önnur mynd hér
ZEBRON

Mynd frá Sænsku Kustbevakningen
Skipið var smíðað hjá Elsflether Werft í Elsflether Þýskalandi 1967 sem:RODSHELL Fáninn var: norskur Það mældist: 239.0 ts, 534.0 dwt. Loa: 46.00. m, brd 8.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 NORSK POLAR - 1990 ZEBRON Nafn sem það ber í dag undir sænskum fána
ZEBRON
© Jukka Koskimies

© Gena Anfimov

© Jukka Koskimies
Hér má sjá fleiri myndir af strandinu frá forum boat.se og önnur mynd hér
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 881
Gestir í dag: 305
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197091
Samtals gestir: 8716
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:48:32