24.09.2013 21:37
Faxborg
Þeir sem horfðu á dansk/sænska sjónvarpsþáttinn "Broen" í gærkveldi kannast við þetta skip FAXBORG
© Capt Ted
© Capt Ted
© Capt Ted
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Frederikshavn Danmörk 1968 sem: MERC JYTTE Fáninn var:danskur Það mældist: 399.0 ts, 1021.0 dwt. Loa:
59.30. m, brd 10.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1970 JYTTE BEWA - 1973 KARELLI COAST - 1974 MIQUELON - 1976 PEP MIQUELON - 1979
MIQUELON - 1982 BIRGIT T. - 1983 PRINCE OF GOTLAND - 1987 MIQUELON - 1990 LONE
BAAND - 2008 FAXBORG Nafn sem það ber í dag undir fána Togo
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 470
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196680
Samtals gestir: 8474
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 03:38:48