24.09.2013 20:54
Skipshafnaskrá

Eins og sést á skýringum Sverris eru þarna samankomnir t.d margir, seinna kunnustu skipstjórar íslenska kaupskipaflotans sáluga
Svona sagði Samvinnan frá komu skipsins 01-10-1946

Á Hvassafelli I stigu sem fyrr segir margir seinna frægir skipstjórnarmenn sín fyrstu spor í farmennskunni Skipið var byggt hjá Ansaldo Cerusa í Voltri á Ítalíu 1946 (fullbyggt) sem Hvassafell Fáninn var íslenskur Það mældist: 1690.0 ts, 2300.0 dwt. Loa: 83.60. m, brd: 12.30. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum. Því þegar það bvar selt frá Íslandi til Portúgals 1964 fékk það nafnið ANA PAULA Nafn sem það bar þar til yfirl auk
Hvassafell
© photoship
Hvassafell
© söhistoriska museum se
Hvassafell
© söhistoriska museum se
Hvassafell
© söhistoriska museum se
Úr safni Marijan Zuvic
Að síðustu lá svo skipið í tvö ár í Brodogradiliste «Jozo Lozovina
Mosor» shipyard í Króatíu. Og eftir nauðungarsölu þ 14 mars 1969 kom það
15 mai sama ár til Sveti Kajo shipyard í Split í sama landi þar sem
það var rifið.