25.09.2013 17:50
Norðmenn í vanda 1952
Aðfaranótt þess 13 mars 1952 strandaði norska flutningaskipið TURKISí lygnu veðri en þéttri þoku við Bæjarskerseyri utan við Sandgerð En skipið var á leið til Ítalíu fulllestað saltfiski.Loftskeytastöðin í Reykjavík móttók neyðarskeyti frá skipinu kl 0330.
Forsíða Morgunblaðsins 15 mars 1952

Sagði skipstjóri skipsins ekki vera viss hvar hann væri strandaður og vildi yfirgefa skipið strax. Honum var gert ljóst að best væri að hann og áhöfnin héldu kyrru fyri um borð þar til ljóst væri hvar skipið væri strandað Enda var skipið stöðugt þar sem það sat, Skipverjar á vélbátnum Geir Goði urðu svo varir við skipið og hafði skipstjóri hans samband við hinn norska kollega sinn og sagði honum hvar hann væri strandaður. Kom þá í ljós að norðmennirnir höfðu talið Garðskagavita vera Stafnesvita.
Skipshöfn vélbátsins GEIRS GOÐA KE 28 fann skipið

Úr bók Jóns frá Bólstaðarhlíð © ókunnur
Einnig var þeim bent á að skipið hefði strandað á stórstraumsfjöru og líklegt væri að það kæmist strax á flot á flóðinu.. Það varð og raunin Strax og skipið var komið á sæmilega frían sjó lét skipstjórinn varpa akkeri og taldi sig ekki komast hjálparlaust til hafnar.
Svo kom SÆBJÖRG

Úr bók Jóns frá Bólstaðarhlíð © ókunnur
Þegar þar var komið sögu var v/s Sæbjörg komin á vettfang og bauð Jón Jónsson skipherra hennar þeim norska stýrimann frá sér til að aðstoða við skipstjórnina til hafnar. En þegar létt hafði verið akkerinu kom í ljós að skipið læt enganveginn að stjórn. Tók nú Sæbjörg skipið í tog áleiðis til Reykjavíkur.
Síðan HERMÓÐUR

Úr bók Jóns frá Bólstaðarhlíð © ókunnur
En skipið var erfitt í togi og rásaði mikið og gekk því ferðin hægt Var nú brugðið á það ráð að fá v/s Hermóð til að taka vír aftur úr havaristanum og andæfa móti Sæbjörgu Til Reykjavíkur kom svo "hersingin" eftir 12 tíma ferðalag.
MAGNI og HAKI tóku svo við

Úr mínum fórum © ókunnur
Þar tóku svo skipshafnir á dráttarbátnum Magna og lóðsbátnum Haka við og komu skipinu ínn í höfnina. Þar sem það var svo tekið í slipp. Kom þá í ljós að það var stórskemmt. Stýrið farið, hællinn undinn og botninn ílla dældaður víða
MAGNI

Úr mínum fórum © ókunnur
HAKI

Úr mínum fórum © ókunnur
Skemmdirnar voru miklar Mynd úr Mogganum

TURKIS hér sem FIRTH FISHER

© humberman
Skipið var smíðað hjá Goole SB í Goole Englandi 1950 sem: TURKIS Fáninn var:norskur Það mældist: 974.0 ts, 1252.0 dwt. Loa: 66.90. m, brd 9.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1954 FIRTH FISHER - 1971 AGIOI ANARGYROI III Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En það var rifið í Grikklandi 1986
Hérna má sjá meira um skipið og fleiri myndir af því
Forsíða Morgunblaðsins 15 mars 1952
Sagði skipstjóri skipsins ekki vera viss hvar hann væri strandaður og vildi yfirgefa skipið strax. Honum var gert ljóst að best væri að hann og áhöfnin héldu kyrru fyri um borð þar til ljóst væri hvar skipið væri strandað Enda var skipið stöðugt þar sem það sat, Skipverjar á vélbátnum Geir Goði urðu svo varir við skipið og hafði skipstjóri hans samband við hinn norska kollega sinn og sagði honum hvar hann væri strandaður. Kom þá í ljós að norðmennirnir höfðu talið Garðskagavita vera Stafnesvita.
Skipshöfn vélbátsins GEIRS GOÐA KE 28 fann skipið
Úr bók Jóns frá Bólstaðarhlíð © ókunnur
Einnig var þeim bent á að skipið hefði strandað á stórstraumsfjöru og líklegt væri að það kæmist strax á flot á flóðinu.. Það varð og raunin Strax og skipið var komið á sæmilega frían sjó lét skipstjórinn varpa akkeri og taldi sig ekki komast hjálparlaust til hafnar.
Svo kom SÆBJÖRG
Úr bók Jóns frá Bólstaðarhlíð © ókunnur
Þegar þar var komið sögu var v/s Sæbjörg komin á vettfang og bauð Jón Jónsson skipherra hennar þeim norska stýrimann frá sér til að aðstoða við skipstjórnina til hafnar. En þegar létt hafði verið akkerinu kom í ljós að skipið læt enganveginn að stjórn. Tók nú Sæbjörg skipið í tog áleiðis til Reykjavíkur.
Síðan HERMÓÐUR
Úr bók Jóns frá Bólstaðarhlíð © ókunnur
En skipið var erfitt í togi og rásaði mikið og gekk því ferðin hægt Var nú brugðið á það ráð að fá v/s Hermóð til að taka vír aftur úr havaristanum og andæfa móti Sæbjörgu Til Reykjavíkur kom svo "hersingin" eftir 12 tíma ferðalag.
MAGNI og HAKI tóku svo við
Úr mínum fórum © ókunnur
Þar tóku svo skipshafnir á dráttarbátnum Magna og lóðsbátnum Haka við og komu skipinu ínn í höfnina. Þar sem það var svo tekið í slipp. Kom þá í ljós að það var stórskemmt. Stýrið farið, hællinn undinn og botninn ílla dældaður víða
MAGNI
Úr mínum fórum © ókunnur
HAKI
Úr mínum fórum © ókunnur
Skemmdirnar voru miklar Mynd úr Mogganum
TURKIS hér sem FIRTH FISHER
© humberman
Skipið var smíðað hjá Goole SB í Goole Englandi 1950 sem: TURKIS Fáninn var:norskur Það mældist: 974.0 ts, 1252.0 dwt. Loa: 66.90. m, brd 9.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1954 FIRTH FISHER - 1971 AGIOI ANARGYROI III Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En það var rifið í Grikklandi 1986
Hérna má sjá meira um skipið og fleiri myndir af því
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 534
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196744
Samtals gestir: 8505
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:22:03