26.09.2013 20:49
RANGÁ I
Svona leit hluti af síði 15 í Morgunblaðinu út þann 14 sept 1962
Hér eru myndir frá afhendingu skipsins í Elmshorn í júlí 1962 þegar skipið var afhent Hafskip
Þær voru þýskar og báru fram baunasúpu
© Bjarni Halldórsson
Á þessari mynd eru t fr v Hrólfur Marteinsson (nú nýlátinn) Brinkham ( sá sem teiknaði skipið já og önnur fyrir Hafskip) sem ekki virðist hafa dugað eitt glas.Árni Björnsson bryti og óþekktur þjóðverji
© Bjarni Halldórsson
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn Þýskalandi 1962 sem: RANGÁ Fáninn var: íslenskur Það mældist:
499.0 ts, 1666.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Skipið gekk
undir þessum nöfnum: 1974 JOHN - 1985 EASTLAND - 1989 RANGA -1990 HIGH
WIND - 1990 KOSTAS P. - 1995 PHILIPPOS K. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. Eldur braust út í skipinu þ 21.07.2007 út at Perama og var svo rifið í Aliaga,Tyrklandi í ágúst.2007
© Shipsmate 17
Ég sigldi mikið með dönskum "coaster" skipstjóra, Ole Alex sem fullyrti að
John væri það besta skip sem hann hefði stjórnað.En hann var með Rangá I undir því nafni
© T Diedrich
Hér sem John
© Bent Rune © Rick Cox
© Rick Cox
© Peter William Robinson
Hér sem PHILIPPOS K

© Phil English