26.09.2013 20:57
SELÁ I

Tæpum 15 mánuðum eftir komu RANGÁR I var þessi frétt svo á þriðju síðu Morgunblaðsins þ 4 des 1963
Margt "fyrimanna" var samankomið til að fagna hinu nýja skipi

Nú menn úr áhöfninni stóðu vakt Þarna voru menn ungir og sjarmerandi en nú bara s... já ekki meir um það

© Bjarni Halldórsson
Selá I
© T. Diedrich
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í
Elmshorn,Þýskalandi 1963 sem: SELÁ Fáninn var:íslenskur Það mældist: 962.0 ts, 1746.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum. En 1974 fékk það nafnið SKYMASTER. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. En endalok skipsins urðu að það kviknaði í því á 34°20´0 N og 033°44´0 A Þ 23.07.1979 Skipið var svo dregið stórskemmt til Beirut þar sem það sökk svo í júlí 1984

© Peter William Robinson
© söhistoriska museum se
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 450
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196660
Samtals gestir: 8465
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 03:16:08