27.09.2013 17:37
Helgafell V ?
Ég er ekki viss um hvar þetta Helgafell er í röðinni hjá Skipadeild SÍS og Samskip. En skipið sem ég á við var hér í dag. Í sinni hálfsmánaðar viðkomu. Og þar sem góður landgangur hafði verið settur upp sótti ég um leifi til heimsóknar um borð.Það fékkst og komst ég þangað með lítilli fyrirhöfn þrátt fyrir umfang.þ.e.a.s. mitt..Aðalerindið var að hitta gamlan og góðan vin Einar Inga Einarsson sem er yfirvélstjóri þessa ferðina.En Einar ásamt Magnúsi Helgasyni sem er á móti honum á Helgafelli eru einhverjir þeir bestu vélstjórar (með fullri virðingu fyrir mörgum góðum) sem ég hef kynnst á 53 ára sjóaraferli. Nóg um það
Hér er verið að skíra skipið Úr Mogganum 1 mars 2005

En vel var tekið á móti mér og átti ég gott spjall við suma úr áhöfninni.En ég þakka þeim Helgafellsmönnum kærlega fyrir mig HELGAFELL V


© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
Hér er verið að skíra skipið Úr Mogganum 1 mars 2005
En vel var tekið á móti mér og átti ég gott spjall við suma úr áhöfninni.En ég þakka þeim Helgafellsmönnum kærlega fyrir mig HELGAFELL V
© Ria Maat
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 2005 sem: HELGAFELL Fáninn var: færeyiskur ?? Það mældist: 8830.0 ts, 11138.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd 21.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn sami
© Henk Jungerius
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 505
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196715
Samtals gestir: 8489
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:00:03