28.09.2013 13:11
4 ára
Eftir bókhaldi 123.is er þessi síða 4 ára í dag Allavega eru 4 ár í dag síðan ég borgaði fyrsta ársgjaldið. Ég vil á þessum tímamótum þakka öllum velunnurum síðunnar og þeim gestum sem kíkt hafa inn svona endrum og eins.Síðan hefur aldrei verið í hóp með þeim fjölsóttustu og stundum hef ég verið komin að því að hætta vegna að mínu mati áhugaleysis fyrir henni.

Ég hugga mig við að Selfoss I gekk nú ekki margar mílur pr klst en komst allra sinna ferða. Síðan hefur svona 100 og á góðum degi 200 gesti á dag. Og nú er ég ánægður með það. Og ég veit að hún á nokkuð stóran hóp fastra gesta sem ég er pínulítið hreykin af og mikið þakklátur fyrir. Síðan er með rúmlega tvö hundruð ljósmyndara erlendra og innlendra sem hún má birta myndir frá. Ég veit að sumir telja mér það til vansa hve fáar mynjdir koma frá mér sjálfum og þær séu yfirleitt "bryggjumyndir". Því er til að svara að ég hef aldrei talið mig neinn ljósmyndara og síðan væri fátækleg ef bara myndir frá mér birtust á henni Hvað um það ég þakka öllum gestum síðunnar fyrr og síðar kærlega fyrir innlitin.undanfarin 4 ár
Ég hugga mig við að Selfoss I gekk nú ekki margar mílur pr klst en komst allra sinna ferða. Síðan hefur svona 100 og á góðum degi 200 gesti á dag. Og nú er ég ánægður með það. Og ég veit að hún á nokkuð stóran hóp fastra gesta sem ég er pínulítið hreykin af og mikið þakklátur fyrir. Síðan er með rúmlega tvö hundruð ljósmyndara erlendra og innlendra sem hún má birta myndir frá. Ég veit að sumir telja mér það til vansa hve fáar mynjdir koma frá mér sjálfum og þær séu yfirleitt "bryggjumyndir". Því er til að svara að ég hef aldrei talið mig neinn ljósmyndara og síðan væri fátækleg ef bara myndir frá mér birtust á henni Hvað um það ég þakka öllum gestum síðunnar fyrr og síðar kærlega fyrir innlitin.undanfarin 4 ár
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 450
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196660
Samtals gestir: 8465
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 03:16:08