01.10.2013 20:19
Furðulegur árekstur
Hér má sjá "track" skipanna
Einnig þykir lestunnar og brottfararstaður gripaflutningaskipsins nokkuð furðulegur en hann var sem fyrr segir Capu Midia í Rúmeníu. En þar er lítið annað en aðal æfingasvæði Rúmenska hersins
Hér er OMEGA LIVESTOCK undir nafninu NERLANDIA
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Hatlo í Ulsteinvik Noregi 1964 sem: NERLANDIA Fáninn var: sænskur Það mældist: 492.0 ts, 1202.0 dwt. Loa: 75.80. m, brd 10.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1976 PIRHOLM - 1979 PEZZATA ROSA - 1986 SIBA GERU - 2000 OMEGA LIVESTOCK Nafn sem það ber í dag undir fána Cambódiu 1980 var skipinu í "livestock carrier" og mældist eftir það 1566.0 ts og 1202.0 dwt
OMEGA LIVESTOCK
© Gerolf Drebes
© Gerolf Drebes
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Yildirim í
Tuzla Tyrklandi 2008 sem: YILDIRIM Fáninn
var: tyrklenskur Það mældist: 7776.0 ts, 10500.0 dwt. Loa: 130.10. m, brd 19.60. m Skipið hefur aðeins gengið
undir tveim nöfnum er
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni