02.10.2013 20:40
HORST B
HORST B heitir hann þessi. Eimskip mun vera með hann í flutningum. Það hefði það þótt saga til næsta bæjar hér í gamla daga að Eimskipafélag Íslands væri með á sínum snærum "uppgjafa" skip frá Skipadeild SÍS (þeir notuðu kannske stundum sömu skipin en ekki til langtímaleigu) Jæja en svona breitast félögin, tímarnir og mennirnir með. En skipið hét ARNARFELL þegar Samskip notaði það. Ég veit ekkert um eignarhaldið þá á skipinu
HORST B

© Hannes van Rijn
Skipið var smíðað hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1994 sem: GERTIE Fáninn var: danskur Það mældist: 6297.0 ts, 7968.0 dwt. Loa: 121.90. m, brd 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1995 CGM ST.ELIE - 1996 GERTIE - 1996 ARNARFELL - 2005 SEABOARD CARIBBEAN - 2008 MELFI TUXPAN - 2009 ID TUXPAN - 2010 HORST B. - 2010 COLCA 2012 HORST B Nafn sem það ber í dag undir líberíu fána
© Henk Jüngerius

© Henk Jüngerius
© Henk Jüngerius
HORST B
© Hannes van Rijn
Skipið var smíðað hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1994 sem: GERTIE Fáninn var: danskur Það mældist: 6297.0 ts, 7968.0 dwt. Loa: 121.90. m, brd 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1995 CGM ST.ELIE - 1996 GERTIE - 1996 ARNARFELL - 2005 SEABOARD CARIBBEAN - 2008 MELFI TUXPAN - 2009 ID TUXPAN - 2010 HORST B. - 2010 COLCA 2012 HORST B Nafn sem það ber í dag undir líberíu fána

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51