02.10.2013 18:32
OW PACIFIC
Þetta skip OW PACIFIC var hér í síðustu viku. Erindið var að koma með Svartolíu til FES. En svo urðu einhver mistök við afhendingu olíu um borð HUGINN VE. (ekkert með olíuskipið að gera) Sem betur fer var hægt að dæla olíunni úr Huginn yfir í laust rými á olíuskipinu. Og sést það utan á HUGINN hér á myndunum frá mér hér að neðan
OW PACIFICI og HUGINN
© óli ragg
Skipið var smíðað hjá Volgogradskiy SZ í Volgograd Rússlandi 2008 (fullsmíðað í Tallin) sem: BALTIC MARIA Fáninn var: Gíbraltar Það mældist: 5445.0 ts, 8151.0 dwt. Loa: 114.70. m, brd 17.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2009 BROVIG FJORD 2013 OW PACIFIC Nafn sem það ber í dag undir dönskum fána
OW PACIFICI og HUGINN
© óli ragg
© óli ragg
Svo er hér myndir af skipinu undir nafninu BROVIG FJORD tekin af alvöru ljósmyndara
© Cornelia Klier
© Cornelia Klie
r
© Cornelia Klier
OW PACIFICI og HUGINN
Skipið var smíðað hjá Volgogradskiy SZ í Volgograd Rússlandi 2008 (fullsmíðað í Tallin) sem: BALTIC MARIA Fáninn var: Gíbraltar Það mældist: 5445.0 ts, 8151.0 dwt. Loa: 114.70. m, brd 17.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2009 BROVIG FJORD 2013 OW PACIFIC Nafn sem það ber í dag undir dönskum fána
OW PACIFICI og HUGINN
Svo er hér myndir af skipinu undir nafninu BROVIG FJORD tekin af alvöru ljósmyndara
r
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53