18.11.2013 18:23
PIONEER BAY
PIONEER BAY Myndin mun hafa verið tekin á Sauðarkrók? í sept 2013
© John Grace
Skipið var smíðað hjá Yichang SY í Yichang Kína 1999 sem: AMISIA J. Fáninn var: Þýskur Það mældist: 4450.0 ts,5541.0 dwt. Loa:100.40. m, brd 18.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum en 2005 fékk það nafnið PIONEER BAY Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua & Barbuda
PIONEER BAY
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
© Henk Jungeriu