20.11.2013 19:53
Captain Óskarsson
BIDAS ex BORE IV
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Oskarshamns Varv í Oskarshamn Svíþjóð 1957 sem:BORE IV Fáninn var: finnskur Það mældist: 2437.0 ts, 3658.0 dwt. Loa: 95.50. m, brd 13.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1967 BIDAS - 1972 THALIA - 1974 THALIA IV Nafn sem það bar síðast undir Panama fána
Kristján var m.a með þessi fjögur fallegu skip fyrir Ísraela
LEMONCORE
© Photoship
Skipið var smíðað hjá Bergens í Bergen Noregi 1964 sem: Lemoncore Fáninn var: Ísrael Það mældist: 8242.0 ts, 8400.0 dwt. Loa: 147.00. m, brd 20.10. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: En 1976 fékk það nafnið ONGA Nafn sem það bar síðast undir fána Honduras En það var rifið í Kína 1985
BANANACORE
© Photoship
SAMBRACORE
© Photoship
MANDARINCORE
© Photoship
Skipið var smíðað hjá Bergens í Bergen Noregi 1968 sem: MANDARINCORE Fáninn var: Ísrael Það mældist: 8185.0 ts, 9865.0 dwt. Loa: 147.80. m, brd 20.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum 1976 CEIBA - 1979 CHILLAN Nafn sem það bar síðast undir ?? fána En það var rifið í Pakistan 1993
Ævisaga Kristjáns "Captain Oskarsson" sem kom út 2006 er skemmtileg lesning. Ég kem kannske með fleiri myndir af skipum hans seinna