21.11.2013 17:37
Bílar á glærum Ís
Ro/ro flutningaskipið ASTONGATE,sem er skráð í Cambódiu, tók á síðasta ári 52 notaða
bíla sem dekkslest,þegar skipið átti að sigla frá Toyama iíJapan til
Vladivostok í Rússlandi. Eitthvað klikkaði í sjóbúningnum eins og sjá má hér
ASTONGATE

© Bengt-Rune Inberg
Skipið var smíðað hjá Rickmers í Bremerhaven 1984 sem: NORLANDIA Fáninn var: þýskur Það mældist: 4998.0 ts, 4250.0 dwt. Loa: 104.90. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 BARBER NORLANDIA - 1985 NORLANDIA - 2007 NILEDUTCH CABINDA - 2011 ASTONGATE Nafn sem það ber í dag undir fána Cambídíu
ASTONGATE
© Bengt-Rune Inberg
Skipið var smíðað hjá Rickmers í Bremerhaven 1984 sem: NORLANDIA Fáninn var: þýskur Það mældist: 4998.0 ts, 4250.0 dwt. Loa: 104.90. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 BARBER NORLANDIA - 1985 NORLANDIA - 2007 NILEDUTCH CABINDA - 2011 ASTONGATE Nafn sem það ber í dag undir fána Cambídíu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32