21.11.2013 19:10
Sven Salen
Góður vinur minn Heiðar Kristinsson
minntist á Salén sænska skipafélagsins í áliti við færsluna í gær um
"Captain Óskarsson" En Kristján sigldi um tíma 1948 á skipi frá þeim
SVEN SALÉN
SVEN SALÉN

© söhistoriska museum se
SVEN SALÉN
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Hér sem EDWARD DEMBOWSKI
© söhistoriska museum se
© Chris Howel
© Malcom Cranfield
SVEN SALÉN
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Eriksbergs MV í Gautaborg Svíþjóð 1941 sem: SVEN SALÉN Fáninn var: sænskur Það mældist: 4892.0 ts, 9205.0 dwt. Loa: 131.00. m, brd 17.30. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum:En 1954 fékk það nafnið
EDWARD DEMBOWSKI Nafn sem það bar síðast undir pólskum fána En skipið var rifið í Santander Spáni1984
SVEN SALÉN
Hér sem EDWARD DEMBOWSKI
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35